Ég á allt með Buffy og Angle á DVD ég á reyndar ekki Buffy the Musicl diskinn. Hér fyrir neðan ætla ég að telja upp helstu áðstæður:
1. Til að gerta horft á þættina hvenær sem ég vil, ef þeir eru í sjónvarpinu þá er stress um að vera heima á tilteknum tímum.
2. Til að skoða auka efnið, þætirnir á disk þrjú og sex um sísonið viðtal við rithöfunda og leikar
3. Til að hlusta á rithöfunda, framleiðendur eða leikstjóra um tiltekna þætti
Að lokum veit einhver afhverju það er aldrei viðtal við SMG eða Alison Hannigan á þessum diskum?