Þetta er kannski ekki það merkilegt en ég eignaðist 2 stelpu dverghamstra fyrir sirka 3 mánuðum síðan.
Önnur er dökkbrún og hin er næstum hvít,ég tékkaði vel á að þetta væru báðar kvk en þessi hvíta hefur farið í miklu mæli að ráðast á brúnu en kom í ljós að hún er að þukkla og sleikja hana kynferðislega.
Þannig að ég held að þessi hvíta sé lesbísk úff,ég skírði brúnu Selina Kayle EN ég hefði kannski ekki átt að gefa þessari hvítu nafnið Tara :)