Joss Whedon ,annar hugvitsmanna á bakvið vampíru þáttaröð WB Angel ,sagði við Sci Fi wire að Wesley mun koma aftur í gengið í fjórðu þáttaröðinni.
En það mun taka tíma að byggja aftur upp það traustið hjá Angel á Wesley,
og restinni af genginu, Whedon sagði í viðtali. “It's a complex issue,” sagði hann.
”It's not going to be simple. He's learned a lot about trust in the last year, and he's going to be dealing with that. It's not going to be like the old days.“
Denisof sagði við Sci Fi wire að honum hlakki til að halda áfram að rannsaka úthýsun Wesleys. ”Emotions are running high right now, and I think it will be a good few episodes before it's resolved,“Sagði hann.
. ”I know they have some very exciting plans for next year, and I think it's an interesting turn for the character to be isolated and have to find his own way for a while.”
Málið með samband Wesley við Lögfræðing Wolfram and Hard ,Lilah Morgan
Sagði Denisof, "I know of a couple of ideas they've had, and I don't think they've completely decided yet [where it will go]. I think they were surprised that there was such chemistry between the characters, so I expect they may explore it. I think in some shape or form, now that it's started, it will [continue], but I don't see them running off and getting married.“
Romanov sjálf sagði við Sci fi wire að hún væri óviss hvert sambandið lila-wesley
myndi fara, en hlakkar til að að rannsaka meira af bakrunni Lilu
eins og kom fram í nýliðinni þáttaröð að hún á móðir á hjúkrunarheimilli.
”They're showing more sides to Lila now, so I get to play more interesting things,“Sagði Romanov.
”You get a little bit better idea where she's coming from, and they've got some plans up their sleeve as to a storyline that I find intriguing, which I won't speak of now, but I look forward to all of that."
Jæja við fáum þá nokkurn veginn að vita að Wesley mun ekki snúast til myrkrar aflana (thank god for that for he would be a formidle advesery).
Einnig verður gaman að sjá meira úr fortíð hennar Lilu.
Tekið af og þýtt af http://www.scifi.com/scifiwire/art-tv.html?2002-06/24/10.30.tv