Buffy the vampire slayer framleiðandinn Marti Noxon sagði við SCI FI wire að áætlaðir teiknimynda þættir byggðir á hinum vinsælu þáttum gæti tafist
”Teiknimynda serían er enn á áætlun.” Sagði Noxon í viðtali við UPN fréttablaðið fyrir vetrardagskránna í Pasadena, Kaliforníu
”’Eg held að. . . það hafi verið einhver vandamál með Fox family TV, þannig að ég er ekki viss hvað sé um að vera,. . . ekki vegna þess að eitthvað sé að hjá okkar þætti,en ég held að Fox er ekki viss um að þeir vilji fleiri fjölskyldu þætti eins og þennan. . . en þetta mun ekki hætta ,vegna þess að handritin hafa verið skrifuð og hlutir hafa verið gerðir. En núna er spurninginn hvar þeir munu verða sýndir.”
Noxon, sem er með höfundum á orginal Buffy þáttunum ásamt Joss Wheadon ,sagði að Wheadon og aðrir Buffy höfundar hafa nú þegar skrifað meira en sex handrit fyrir teiknimynda seríuna. “Næstum allir nema ég.” Sagði hún með hlátri.
Teiknimynda serían er “Virkilega fyndinn. Hún er mjög töfrandi. Hún verður bara að komast í loftið. Þetta er augljóslega sería sem er fyrir bæði fullorðna og börn. Hún á eftir að sparka rassinn á Spongebob! Bara að grínast.”
David Boreanaz,sem er stjarnan í Buffy afkvæminu Angel á stöð keppninautarins WB network, sagði við SCI FI að hann myndi ekki vera með rödd sína sem vampíran í teiknimynda seríuni sem á að gerast þarna aftur í menntaskóla Sunnydale.
”Joss kom til mín, og hann sagði,’Við erum að gera svona teiknimynda Buffy, og þér er meira en velkomið að koma með.’Og ég hef bara verið svo upptekinn af vinnu að það hefur ekki gerts svo að ég efast um að það muni gerast.”
Þetta er nú hálf fáránleg þýðing eins og þarna að sparkaí rassinn á Spongebob ,en þið hljótið að skilja þetta :)