Emma Caulfield sem Anya Emma Caulfield sem Anya:

Emma Caulfield fæddit 8. apríl 1973, í San Diego í Kaliforníu. Hún byrjaði að leika í leikhúsum þegar hún var unglingur. Þótt hún notfærir sér það ekki í starfi þá er hún með gráðu í sálfræði.
Eitt að fyrstu hlutverkum sem Emma fékk var sem Susan Keats í þáttaröðunum Beverly Hills - 90210' árin 1995-56. Og eftir það fékk hún hlutverk Lorraine Miller í sápuóperunni ”General Hospital” .

Emma Caulfield leikur Önyu Emerson í þáttunum BTVS. Hún byrjaði í þáttunum í 3. seríu, þættinum “The wish” .

Fæðingar dagur : 8. Apríl
Fæðingar ár: 1973
Stjörnumerki: Hrúturinn
Augnlitur: Brúnn
Hárlitur: Brúnn
Uppáhaldslitur: Bár
~ mynd: - Rebecca, “It's amazing. Amazing”
~ hljómsveit: - U2
~ íþróttalið: - 49ers og Yankees
~ matur: - Pizza
~ sjónvarpsþáttur: - The X-Files

Aðrar staðreyndir:

Hún hefur gaman af garðyrkju

Hún er hálf þýsk, pabba hennar megin

Systir hennar, Samantha Killebrew rekur fasteignasölu í San Diego.

Emma er virkilega feimin og hatar að fara í viðtöl og myndatökur.

Á eina systur (svo vitað er) sem heitir Samantha

Er með tónlistarmanninum Andrew Woodworth

Anya, persónan sem Emma leikur í BTVS hefur gert hana vel þekkta. Anya kom fyrst fram í 3. seríu og átti bara að koma fram í tveimur þáttum en höfundarnir og aðdáendurnir elskuðu hana svo mikið að hún hefur leikið í miklu fleiri þáttum en samið var um.
Emma vill ekki vera í “leikbransanum” það sem eftir er, og gæti vel verið að þegar hún er komin með leið á að leika að hún gerist sálfræðingur, en hún er með gráðu í sálfræði.


Emma quotes, (gæti spillt fyrir þeim sem ekki eru komnir lengra en stöð 2 sýnir):

“I pray that I don't come across those dreaded words ‘Anya gets her powers back’ ”

“I originally signed on for just one episode. It was to be a one time thing, but Joss has a habit of hiring for just one episode and then it turns out to be a long time thing. The same thing happened with David Boreanaz and James Marsters. We make our bang and then bye-bye, but sometimes he likes what he sees and something happens. Anya has developed into such a great character.”

“I don't think it's that Anya thinks she's better than anyone, so much as… she's just very aware of her weaknesses and attributes. I think they've been focusing more on the things she doesn't understand. She doesn't have an idea about anything, but its not that she's stupid.”

“The make-up for Anya was horrible. I wasn't lucky like James. He has a partial mask he can rip off when he's done. I had a full head, chest and hair piece. It took over four hours to apply. Sometimes I felt like I was having an anxiety attack by the end of the day. It's incredibly claustrophobic! But, thankfully, I think Joss is having way too much fun developing the character the way she is now…”

“And more than interviews, I hate photo shoots. I despise them. I had to do one for TV Guide recently, and the whole time, I was just like crawling out of my skin: ‘Are we done? Are we done?’ I've gotta try to find a way to just smile, so people don't think I'm such a bitch!”

“Oh…um…Well, something sexual I think. You'd have to, right? Like a whip or…something! Maybe a pair of handcuffs.”
- Talking about her inevitable action figure's possible accessories.

“Anya's just so honest, and if I had to pick one quality from that character that I'd want to emulate, it would be that.”



Þáttaraðir sem hún hefur leikið í


“Buffy the Vampire Slayer” (1997-)…. Anya Emerson/Anyanka(1998-)
“General Hospital” (1963)…. Lorraine Miller (1996-1997)
“Beverly Hills, 90210” (1990-2000)…. Susan Keats (1995-1996)

Þáttaraðir sem hún hefur komið fram í

“Nash Bridges” (1996) í þættinum : “Live Shot” (# 3.14) 1/16/1998

“Silk Stalkings” (1991) lék “Kate Donner” í þættinum: “Guilt By Association” (# 7.6) 9/21/1997

“Weird Science” (1994) lék “Phoebe Hale” í þættinum: “What Genie?” (# 2.9) 6/10/1995

“Silk Stalkings” (1991) lék “Ray Washburn” í þættinum: “Champagne on Ice” (# 4.17) 1/29/1995

“Burke's Law” (1994) lék “Beth” í þættinum: “Who Killed The Beauty Queen?” (# 1.4) 1/28/1994

“Renegade” (1992) lék “Cindy” í þættinum: “Teen Angel” (# 3.11) 11/21/1994

“Saved by the Bell: The New Class” (1993) lék “Nurse Penny Brady” í þættinum: “Let The Games Begin” (# 2.3) 9/17/1994



“Emma's the best. She's so cool. She and I have been hanging out a lot. We play Scrabble all the time.” - Alyson Hannigan (Willow).