Danny Strong - Jonathan Daniel \'Danny\' Strong heldur uppá afmæli sitt 6. júní, á ári hverju. Hann ólst upp á Manhattan Beach, Californiu, þar sem hann gekk í Mira Costa miðskólann. Hann byrjaði að leika í skólaleikritum á fyrsta ári og varð samstundis gagntekinn af leiklist. Þegar hann svo útskrifaðist, hafði hann unnið meirihluta af \“high school drama festivals\” og fengið marga námsstyrki til að ganga í the University of Southern California (USC) með leiklist sem aðalfag.

Á þessum fjórum árum sem hann var í USC, tók hann þátt í heilmörgum sviðsetningum. Á sínu öðru ári, kom hann fram með the USC Rep. Company á the Edinburgh Fringe Festival, þar sem hann lék í heimsfrumsýningunni á Something Wicked This Way Comes og You\'re a Good Man, Charlie Brown (sem Snoopy) eftir Ray Bradbury. Á fjórða árinu var hann tilnefndur til hinna virtu verðlauna, Irene Ryan/Kennedy Center Award, og USC verðlaunaði hann með James Pendleton Award fyrir leiklist.

Eftir útskrift fór hann smátt og smátt að fá smá hlutverk í sjónvarpsþáttum. Með hans fyrstu hlutverkum voru í Boy Meets World, Saved By The Bell – The New Class og útgáfu af fyrsta Buffy the Vampire Slayer þættinum (pilot-þætti). Eftir u.þ.b. ár var Danny kominn með margt annað á listann, þ.á.m. Seinfeld og Third Rock From The Sun. Hann var svona \'recurring character\' í sjónvarpsþáttunum Clueless og svo einnig í Buffy the Vampire Slayer , sem Jonathan. Hann hefur einnig leikið í mörgum myndum (þ.á.m. í sínu fyrsta aðalhlutverki á móti Tori Spelling sem hét Perpetrators of the Crime), mörgum sjónvarpsauglýsingum (Dr. Pepper) og útvarpsauglýsingum (Beyond.Com).

Ef heppnin hefur verið með þér, hefuru náð að sjá Danny \'life\' á sviðinu – á stað sem er eins og annað heimili fyrir hann; staður sem hann á, um leið og hann stígur fæti inn í leikhúsið. Nýleg leikhúsverk eru t.d. No Orchids for Miss Blandish og A Devil Inside (þar sem hann lék á móti Lindu Cardellini, sem leiddi hópinn í Freaks and Geeks nokkrum mánuðum seinna).

Árið 1997 verðlaunaði USC Danny með kennarastöðu. Hann kom aftur og kenndi leiklist um sumarið. Hann heldur enn gestafyrirlestra í USC á milli starfa sem leikari. Danny, sem er ákafur leikhúss- og kvikmyndaáhugamaður, vonast til að skrifa og leikstýra á báðum sviðum einn daginn. Hann er nýbúinn að fá sitt fyrsta kvikmyndahandrit \'optioned\' (ekki viss hvað það þýðir) – Die, Harry, Die.


Hérna er ferilskrá Danny:

Sjónvarpsþáttarraðir

Buffy the Vampire Slayer sem Jonathan (recurring; 1997- )
Clueless sem Marshall (recurring; 1998-1999)
Over the Top (2 þættir)
Boy Meets World (1 þáttur: \“The Heart is a Lonely Hunter\”)
Saved by the Bell - The New Class (4 þættir sem ýmsar persónur)
Seinfeld (1 þáttur: Vincent í \“Vincent Pick\”)
3rd Rock from the Sun (1 þáttur)
Union Square (1 þáttur)
Minor Adjustments (1 þáttur)
NightStand (1 þáttur)

Kvikmyndir

New Suit (í gerð - 2001)
Die Harry Die (einnig handritshöfundur - í gerð - 2001)
Shriek If You Know What I Did Last Friday the 13th sem Boner (2000)
Perpetrators of the Crime sem Phil (2000)
Pleasantville sem Jukebox Boy (1998)
The Prophecy II sem Julian (1998)
Dangerous Minds sem Student (1995)

Stuttmyndir

Spoof! An Insider\'s Guide to Short Film Success sem Scott (2000)

Leikhús

No Orchids for Miss Blandish (október-nóvember 1999)
A Devil Inside sem Gene (júní-júlí 1999)
You\'re a Good Man, Charlie Brown sem Snoopy (Edinburgh Fringe Festival)
Lost in Yonkers sem Jay (Tennessee Repertory Theatre)
Oliver! sem the Artful Dodger (Civic Light Opera of South Bay Cities)
Something Wicked This Way Comes sem Jim Nightshade (Edinburgh Fringe Festival - heimsfrumsýning - í Skotlandi)
Early Morning sem Ned (Body Evidence Theatre Company - West Coast Premiere)
Simpletown sem Gerald/Gerard (Santa Monica Playhouse)

Sjónvarpsauglýsingar

Dr. Pepper (\“Are You Lonesome Tonight?\”)
Sprint
Cadillac
McDonald\'s
Diet Coke
Golden Grahams
Doritos
Hardees
7-Up
Tide
Circle K/Union 76
ACDelco
FOX Sports

Útvarpsauglýsingar

beyond.com (3 sinnum)
STP Motor Oil
Soma.com
Bravo Credit Card
Powerade
PG&E Utilities
“Napoleon is always right!” -Boxer