Brian Thompson sem lék Luke (vampíra í 1. seríu) lék einnig the Judge í “Suprise” og “Innocence”
Þegar Buffy vaknar í þættinum “Witch” í 1. seríu þá er hún í bol með svörtum ketti framan á, merki sem er stundum notað í göldrum (kann ekki alveg að þýða þetta orð: “witchcraft”)
Atriði í kirkjugörðum í 1. seríu voru tekin upp í Rosedale kirkjugarðinum í Los Angeles.
Allar bækur á bókasafninu voru alvöru bækur.
Það tekur einn og hálfan klukkutíma að setja vampírufés Angel á David Boreanaz.
Fatta þetta ekki alveg: “Angel's duster is from Hugo Boss and coats $1,000”
Í endinum á “The puppet show” í 1. seríu þegar Willow hleypur af sviðinu þá var það ekki í handriðinu.
Í “The puppet show” þegar Xander heldur á brúðunni (the dummy) og segir “Redrum, Redrum” ´var það ekki heldur í handritinu.
Í “Prophecy girl” þegar Angel segir að hann kunni vel við kjólinn hennar var það ekki í handritinu. .(Angel:“I really like your…” Buffy:“Yeah big hit with everyone.”)
Í þættinum “When she was bad” var David Boreanaz orðinn einn af aðalleikurunum í Buffy.
Bíll Spike átti upphaflega að vera Cadillac en er í alvöru Desoto Sportsman með bílnúmerið HIA 873.
Ara Celi sem lék Ampötu “múmía í þættinum Inca mummy girl” of Nick Brendon gleyptu bæði í sig ´8-10 Tvinkies fyrir eitt atriði (veit ekki tilganginn)
Í þættinum “The reptile boy” fóru Buffy og Cordelia í partý (The frat Party) og í því partýi sáum við Cordy og Buffy drekka í fyrsta sinn. Xander var sá fyrsti til að drekka alkahól af hópnum og það var í þættinum “Teacher's pet”.
Sarah Michelle Gellar, Alyson Hannigan og Charisma Carpenter eru allar í sömu skóstærð.
Anthony Stewart Head heimsótti menntaskóla bóksafn til þess að undirbúa sig fyrir hlutverki sitt. (Rubert Giles)
Buffy segir Kendru að horfa á bíómynd í fluginu heim nema það sé mynd með hundi í og Chevy Chase. SMG lék lítið hlutverki í mynd með Chevy Chase árið 1988 sem heitir Funny Farm (það hefur líklega verið hundur í þeirri mynd)
Í loka bardagaatriði Buffy og Ted í þættinum “Ted” voru bæði SMG og John Ritter (Ted) veik, SMG var með flensuna og John hafði fengið matareitrun kvöldið áður.