Seth Ghessel Green
Fæðingardagur:
February 8, 1974
Fjölskylda:
Pabbi, mamma og systir
Alinn upp í:
Overbrook Park, PA
Hárlitur:
Rauður
Starfssvið:
Leikari & Framleiðandi (Hann setti á fót fyrirtæki með vinum Breckin Meyer og Ryan Phillippe)
Áhugamál:
Horfa á bíómyndir, hanga með vinum sínum og hlusta á tónlist
Uppáhalds…
… Sjónvarpsþáttur
Late Night with Conan O'Brien & The Larry Sanders Show
…Bók
The Steppenwolf eftir Hermann Hesse
A Confederacy of Dunces eftir John K Toole
Still Life with Woodpecker eftir Tom Robbins
SJÓNVARPSÞÆTTIR SEM SETH GREEN HEFUR LEIKIÐ Í:
“Greg the Bunny”
(2001)
Seth lék Jimmy Bender
“Tucker”
(2000)
Seth lék Seth Green
“100 Deeds for Eddie McDowd”
(1999) (voice)
Seth lék Eddie
“Family Guy”
(1999) (voice)
Seth lék Chris Griffin
“Batman Beyond”
(1999) TV Series (voice)
Seth lék Nelson Nash
“Temporarily Yours”
(1997)
Seth lék David Silver
“Buffy the Vampire Slayer”
(1997)
Seth lék Daniel ‘Oz’ Osborne (1997-2000)
Real Ghosts
(1995) (TV)
Seth lék Termite
Day My Parents Ran Away, The
(1993) (TV)
“Good & Evil”
(1991)
Seth lék David
Our Shining Moment
(1991) (TV)
Seth lék Wheels
It
(1990) (TV)
Seth lék Richie Tozier (age 12)
Divided We Stand
(1988) (TV)
Seth lék Cody Gibbs
“Facts of Life, The”
(1979)
Seth lék Adam Brinkerhoff (1988)
“Comic Strip, The”
(1987)
Seth lék Voice
Action Family
(1987) (TV)
Seth lék Danny Elliot
BÍÓMYNDIR SEM SETH GREEN HEFUR LEIKIÐ Í:
Knockaround Guys
(2001)
Seth lék Johnny Marbles
Rat Race
(2001)
Seth lék Duane Cody
America's Sweethearts
(2001)
Steh lék Danny
Josie and the Pussycats
(2001)
Seth lék Travis
Attic Expeditions, The
(2000)
Seth lék Douglas
Diary of a Mad Freshman
(2000)
Trumpet of the Swan, The
(2000) (voice)
Seth lék Boyd
Batman Beyond: The Movie
(1999) (TV) (voice)
Seth lék Nelson Nash
Austin Powers: The Spy Who Shagged Me
(1999)
Seth lék Scott Evil
Idle Hands
(1999)
Seth lék Mick
Stonebrook
(1999)
Seth lék Cornelius
Enemy of the State
(1998) (uncredited)
Seth lék Selby
Can't Hardly Wait
(1998)
Seth lék Kenny Fisher
Nunzio's Second Cousin
(1997)
Austin Powers: International Man of Mystery (1997)
Seth lék Scott Evil
Boys Life 2
(1997)
Seth lék Homophobe 2
(segment “Nunzio's Second Cousin”)
To Gillian on Her 37th Birthday
(1996)
Seth lék Danny
White Man's Burden
(1995)
Seth lék 3rd Youth at Hot Dog Stand
Notes From Underground
(1995)
Airborne
(1993)
Seth lék Wiley
Double 0 Kid, The
(1993)
Seth lék Chip
Ticks
(1993)
Seth lék Tyler Burns
Missing Parents
(1990)
Pump Up the Volume
(1990)
Seth lék Joey
My Stepmother Is an Alien
(1988)
Seth lék Fred Glass
Big Business
(1988)
Seth lék Jason
Can't Buy Me Love
(1987)
Seth lék Chuckie Miller
Radio Days
(1987)
Seth lék Joe
Willy/Milly
(1986)
Seth lék Malcolm
Something Special
(1986)
Billions for Boris
(1984)
Seth lék Benjamin “Ape-Face” Andrews
Hotel New Hampshire, The
(1984)
Seth lék Egg
VIÐTAL VIÐ SETH GREEN:
Hvaða persónu mundirðu vilja leika?
“Eitthvað sem ég hef ekki leikið áður, eða einhvern með many layers.” (Veit ekki hvað layers þýðir)
Hefurðu farið í leiklistarskóla?
“Ekki síðan ég var 8”
Hvað hefur verið minnisverðasta reynsla þín sem leikari?
“Að gera leikritið ‘American Buffalo’ í Old Globe Theatre í San Diego, sumarið 1996 (?)”
Færðu mikið af aðdáenda bréfum?
“Ef ég er að vinna í seríu”
Er mikill munur að vinna með Alyson Hannigan núna og þegar hún var ung?
“Það er munur-við erum bæði eldri, öruggari um hæfileika okkar og hvernig okkur gengur að vinna með hvort öðru er miklu betra.”
Hver er uppáhalds bíómyndin þín?
“Það eru margar t.d. þessar: Midnight Run, 3'O clock High, Billy Madison, Prick Up Your Ears, State of Grace, Defending Your Life, Dazed and Confused, Rope, Death Trap, Postcards From the Edge, Raising Arizona, Fear of a Black Hat, The Big Picture, Hard Eight, Seven, Usual Suspects, The Ref, The Shawshank Redemption, True Romance, Reservoir Dogs, Desperado, Blood & Concrete, Fugitive, Sisters, Mr. Frost, Good Will Hunting, Waiting for Guffman.”
Hvernig tónlist hlustarðu á?
“Annar langur listi: í stað þess að gera lista um tónlistarfólkið sem ég hlusta á, segi ég bara hvað sem er með þeiiri ástríðu sem gerir mér finnst áhugaverð. Það fer alltaf eftir skapinu sem ég er í.”
Ertu mikið á netinu?
“Öðru hverju til að fá upplýsingar eða kanna-það er áhugaverð heimild.”
….Seize the moment cause, tomorrow you might be dead….