Smallville
Smallville eru æðislgeir þættir sem fjalla um Súperman á unglingsárunum. Eins og hvernig og afhverju hann kom til jarðarinnar. Þetta er um Clark Kent sem finnst labbandi um nakinn þegar hann var um 2-3 ára og Martha og Jonathan Kent ætlleiða hann með hjálp Lionel Luther sem skuldaði þeim greiða fyrir að hafa bjargað son sinn Lex Luthor. Svo að þau fengu Clark án þess að skrifa undir pappíra og svona. En Clark er enginn venjulegur unglingur Hann er Superman, og þegar hann er orðinn eldri þá er keyrt á hann og það var fyrir tilviljun Lex sem hitti hann og bíllinn skaust niður af brú og Clark var framan á og hann lifði af Lex finnst þetta skrýtið og fer að rannsaka þetta og svona en án þess að Clark viti vegna þess að þeir eru “vinir” Lex er mjög ríkur. En Clark á einnig góða vini eins og til dæmis Lana Lang sem missti foreldra sína sama dag og Clark kom til jarðar þegar rigndi helling af steinum með svona grænum krystöllum inní sem Clark er með ofnæmi fyrir, En Lana er góð vinkona hanns en hann vill að hún sé meira. Svo er það Pete Ross sem er núna fluttur úr þáttunum þeir voru mjög góðir vinir spiluðu saman körfubolta og svona dót um tímabil var Pete sá eini sem vissi leyndarmál Clark utan fyrir foreldra hanns. Svo er það Chloe Sullivan sem er blaðakona og mjög góð vinkona Clark og hún er rosa hrifin af honum hún furðar sér samt á því að það er altaf Clark sem bjargar öllum og ekkert hendir fyrir hann. Það gerast mikið af ævintýrum þetta eru mjög góðir þættir. Clark kemur svona næstum altaf til bjarga og svona. En þegar lengra líður á þáttunum þá flytur Pete og Clark getur ekki hitt hann meira og Lana fær fleiri kærasta og Clark verður öfundsjúkur og reynir að fá hana aftur og mikið af spennandi hlutum úr æskuna þeirra.