Ég mæli eindreigið að þið sem eruð að kaupa Buffy og Angel tékkið á 2001 á Hverfisgötu. Ég mæli hiklaust með þeiri búð. Ef það sem þú ert að leita að er ekki til þá er hægt að panta hjá þeim og þá er það yfirleitt komið eftir eina til tvær vikur. Sog er hægt að gerast áskrifandi að efni hjá þeim og þá er það ódýrara heldur en ef bara er keift eitt og eitt sett.
Ég hef verið í áskrift af bæði Buffi og Angel (ásamt öðru sona nörda dóti HEHE) og þeir hafa ekki klikkað en. Mig mynnir að kassin af Buffy eða Angel (þrjár spólur) kosti undir 5000kr. en ég er nú ekki alveg viss hvað hann mundi kost fyrir sona “óbreitta borgara” ef svo má seigja. Þeir géta líka reddað DVD diskunum á mun lægra verði helldur en í BT og Nexus.
Allvega tékkið á þeim þeir hafa ekki brugðist mér enþá.