Þar sem algengasta spurningin að undarförnu er hvers konar þættir eru Angel ákvað ég að skrifa stutta grein um þættina
Angel og Buffy voru hamingjusöm saman þegar hann sá að líf sitt með henni mundi ekki ganga upp til lengdar. Þar sem það kæmi sá tími sem hún vildi stofan fjölskyldu og það er eitt sem hann getur aldrei gefið henni. Því vampírur geta ekki átt börn.
Angel veit að ef að hann verður í Sunnydale þá byrja þau aftur saman á endanum svo hann ákveður að flytja til L.A. Þættirnir byrja þar sem hann situr á bar frekar súr þar sem hann er búin að yfir gefa ástinna sína og drekkur sorgum sínum. Hann talar endalaust við barþjóninn sem er orðin frekar þreyttur á honum. Angel breytir fljótlega um gír þegar hann sér tvo stráka ná að tæla stelpur út af barnum með sér. Hann fer út á eftir þeim og hagar sér eins og óþolandi drukkin einstaklingur. Þar til strákarnir breyta sér í vampírur. Angel tekst að bjarga stelpunum með að drepa hinar vampírurnar, en hann á erfitt með að verða aftur maður og biður þær um að flýja áður en þorstinn nær yfir höndina hjá honum.
Doyle kemur fljótlega inn í líf Angels. En hann er hálfur maður hálfur Dimon sem fær sýnir frá Power the be, þar sem hann getur sagt Angel hvert hann á að fara til aðbjarga fólki. Hann segir að Angel þurfi að hafa mannleg tengsl til að þorsti jí mennst blóð verði ekki of mikill. Því hvað ef hann bjargar 100 og drepur 4 þá er hann samt sem áður að bjarg fleirum en hann drepur. Angel vill alls ekki verða vondur aftur og ákveður þess vegna að vinna með Doyle.
Fyrsta málið sem Angle vinnur að fer hann í partý með stelpu sem hann á að bjarga, þar rekst hann á gamla ,,vinkonu” hana Cordeliu. Hún flutti til L.A. eftir að foreldrar hennar misstu allt sitt þar sem pabbi hannar hafði ekki borga skatta í 11 ár og pabbi hennar endaði í fangelsi. Hún ætlar að freista gæfuna og gerast leikkona. Hún á engan pening og býr í frekar ógeðslegri íbúð. Því tekur hún vinnu hjá Angel, en eingöngu sem tímabundu starfi þangað til leiklistar ferill hennar fer á flug.
Ég mæli með því að ef þú lesandi góður hefur ekki nú þegar séð þættina að fara á betri videoleigu sem hefur þessa þætti. Eða bara einfaldlega kaupa 1 síson á DVD á netinu.
Fyrir þá sem vilja færðast meira um Angel mæli ég með síðunni www.oto.is/buffy/ats.htm
Videoleigur sem ég veit að eiga þættina eru Nexus, Laugarásvídeó og hugsanlega í Vídeóhöllinni