Nú er 5. seria búin, hún var sérstök, mjög skrýtin sérstaklega þegar Dawn kom, þetta með Glory og þetta um Riley og kvennmannsblóðsugur!!!!!
Hérna eru smá lýsingar úr hverjum þætti 5. seriu.
1. Buffy vs. Dracula Þátturinn sem hún hittir Dracula sjálfann og verður bitinn smá af honum.
2. The Real Me Þátturinn sem Dawn kemur eins og hún hafi bara alltaf verið til og Harmony með sitt nýja gengi.
3. The Replacement Þátturinn sem Xander splittist í tvennt og það fer allt í rugl!
4. Out Of My Mind Þátturinn sem Jocey verður first veik, Spike reynir að láta taka kubbinn úr hausnum og fær draum um Buffy.
5. No Place Like Home Þátturinn sem Buffy kemst að því með systur sína, Giles opnar galdrabúðina og Glory og Buffy slást í fyrsta sinn.
6. Family Þátturinn sem Buffy flytur aftur heim til sín útaf Dawn og fjölskylda Töru kemur óvænt í heimsókn og reynir að fá hana til að koma með þeim því hún átti að breytast í djöful!!!
7. Fool For Love Þátturinn sem Buffy fær Spike til að segja henni frá því hvernig hann drap tvo blóðsugubana og gengið hengur með Riley.
8. Shadow Þátturinn sem Glory lætur stóran snák finna lykilinn en það tekst ekki alveg og Riley heldur fram hjá Buffy með blóðsugu-um!!!
9. Listening to Fear Þátturinn sem eitthvað ógeð utan úr geimnum kemur og ræðst á Summers heimilið
10.Into the Woods Þátturinn sem Spike sýnir Buffy hvað Riley er búin að vera að bralla með blóðsugum!!! Og Xander segisr tilfinningar sýnar við Anyu
11.Triangle Þátturinn sem Anya og Willow fara að rífast og Anya kallar fram tröll óvart og tröllið lætur Xander velja hvor á að lifa Anya eða Willow.
12.Checkpoint Þátturinn sem vaktararáðið kemur og yfirheirir félagana um reynslu þeirra og Glory kíkir í heimsókn heim til Buffy
13.Blood Ties Þátturinn sem Dawn kemmst að því hvað hún er, Buffy er heldur uppá 20. ára afmælið sitt og Dawn sjallar við Ben en hann breitist í Glory!
14.Crush Þátturinn sem Buffy kemst að því að Spike er hrifinn af henni og Drucilla kemur og heilsar uppá Spike og reynir að breita honum í illa blóðsugu
15.I was made to love you Þátturinn sem vélmennið April leggur allt í rúst við leitar að skapara sínum Warren og Buffy ákveður stefnumót við Ben.
16.The Body Þátturinn sem Buffy kemur heim að mömmu sinni sem er dáin, Gengið er dapurt og reitt og Anya skilur ekki afkverju Jocey dó.
17.Forever Þátturinn sem Jocey er jörðuð og Dawn galdrar mömmu sína aftur en Buffy kemst af því og Dawn rífur galdurinn.
18.Intervention Þátturinn sem Buffy og Giles fara úr bænum, Spike lætur gera Buffy vélmenni og Glory heldur að Spike sé lykilinn.
19.Tough Love Þátturinn sem Tara verður geðveik af völdum Glory og gengið fer í felur en Glory finnur þau og kemmst af því hver lykillinn sé.
20.Spiral Þátturinn sem gengið flír Sunnydal en þau eru ellt af riddurum og Giles slasast og Glory nær Dawn
21.The Weight of the World Þátturinn sem Buffy fer í annan heim, Willow og reinir að fá hana aftur í raunveruleikann og Dawn reynir að flýja Glory.
22.The Gift Þátturinn sem heiminum er bjargað af Buffy …ég get ekki lýst honum í stuttu máli en hér er allt um hann.
“The Gift”
Þátturinn snérist um það að reyna að stoppa Glory við að reyna að brjóta skilin milli víddinrnar.
Þátturinn byrjaði með því að Buffy drap blóðsugu og bjargaði stráki sem skildi ekki hver hún var. Gengið reyndi að finna lausnir till þess að stoppa Glory og bjarga Dawn. Á endanum fundu þau lausn þau slepptu Töru sem þurfti að fara á staðinn sem athöfnin átti að vera og eltu hana. Willow birjaði fyrst og tók heilann hennar Töru úr hausnum hennar Glory og Tara kom aftur sem heilbrigð manneskja. Gengið reindi nú að stoppa Býsamrotturnar á meðan byrjaði vélmennið Buffy að slást við Glory en á sló Glory hausinn af. Þá kom Buffy á staðinn og sló hana með Hamrinum sem tröllið átti sem var í þættinum Triangle. Dawn var bundin föst við einhvern stórann háann járnpall þar sem víddirnar áttu að opnast. Buffy hélt áfram að lemja Glory með hamrinum. Þá var kominn skrýtinn maður uppi hjá Dawn og ættlaði að taka við Glory en Spike sentist þar upp og reyndi að stoppa manninn en hann hrinti honum niður. Buffy var nú næstum búin að drepa Glory en hún breittist þá í Ben. Buffy hljóp þá upp og hrinti skrýtna manninum. Giels þurfti þá að drepa Ben því Buffy gat ekki drepið manneskju. Víddirnar voru nú að opnast og Dawn ættlaði að fórna sér ég veit ekki alveg hvernig hún ættlaði að bjarga þessu flókinn þáttur en þá fattaði Buffy hvað hún þurfti að gera hún hvaddi Dawn með kossi og hoppaði niður í víddirnar sem voru eins skonar rafmagnskúla og sagði Dawn að skila kveðju til allra.. Þátturinn endaði með að sýna gröf Buffy-ar!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!sem ég skildi ekki alveg !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ég held þá bara áfram að fylgjast með þáttunum og reyni að fatta þetta með að Buffy sé dáinn ef það er rétt !!!!
En það eru eftir 2. seriur eftir 6. og 7.