Hér er saga Spikes í grófum dráttum. Heimildir mínar eru aðalega þættirnir og svo það sem ég hef lesið mig til um á netinu.
Spike hét William áður en hann var gerður af vampíru. Hann var kallaður William the bloody, út af því að ljóðinn hans voru svo léleg (bloody offal). Hann samdi ljóð um stúkuna sem hann var ástfangin af. Hann veit að ljóðin hans eru léleg en segist vera góður maður.
Drusilla , sér Spike þegar hann er í sárum eftir að stúlkan sem hann elskar segir honum að hann sér fyrir neðan hennar virðingu. Henni var farið að leiðast hversu hamingjusöm Angel og Darla, og sér möguleika í William. Henni vantar lífsfjörunaut og sér að hann hefur það sem til þarf. Hann verður ekki hræddur þegar hann sér Drusillu breytast í vampíru og kvartar aðeins eins og það sé verið að stríða honum þegar hún bítur hann. Sá sem talar inn á þáttinn Fool fore love, sagði að þau líktu því við kynlíf þegar vampírur verða til, að það væri einskvers konar fullnæging í þessu. Reyndar ekki í fyrsta skipti sem það er gert í þáttunum í Graiasion part I, þegar Angel bítur Buffy og hún kremur járnkrukku á gólfinu. En þá var hún að bjarga lífi Angels með blóði sínu.
Spike er villtari heldur enn Angelus, Darla og Dru, hann vakti athygli og var ekki að fela hver hann væri. Þetta gerði Angel brjálaðan, hann var snobbaður og vildi láta fórnalömbin sín þjást áður en eitthvað væri gert. En fljótlega sundrast þessi fjölskilda því Angel verður bölvaður með sál.
Spike tekst að drepa tvo vampíru bana önnur var í uppþotum í Kína. Áður en hann drap hana náði hún að gefa Spike örið sem hann er með á augnbrúninni. Þar notuðu Dru og Spike blóðið úr Slayernum sem einskonar losta meðal. Þarna er Angel komin með sál og kann verulega illa við sig í þessum félagskap. Hinn vampírubana, Nicky drap Spike í New York, en það var í neðanjarðalest. Af henni rænir hann Leðurjakkanum sem hann er alltaf í.
Haustið 1997 flytur hann til Sunnydaile ástamt ástinni sinn henni Dru, þau koma í bæinn og hann byrjar á því að skemma fyrir the anontid one, en hann ætlaði að nota heilagan dag Vampíra til að drepa Buffy, en það mistekst þar sem Spike gat ekki beðið í tvo daga. Hann réðst inn á foreldra dag í skólanum hennar. Eftir þetta ákveður hann að losa sig við the anotid one og setur hann í járnbúr og lætur hann í sólina.
Dvölin í Sunnydaile var Spike ekki góð, Buffy var alltaf á hælunum á honum og það sem verra var að Dru var verulega veik. Hann ákveður að stela Angel og nota hann til að lækna Dru, athöfnin tekst vel, Dru læknast en Buffy ræðst á þau og Spike endar í hjólastól. Til að bæta gráu ofan á svart verður Angel vondur aftur og Dru fellur fyrir Angel svo Spike situr eftir sár í hjólastól.
Spike sýnir sínu rétta hliðar við Buffy þegar hann viðurkennir fyrir henni að hann elski heiminn eins og hann er að hann vilji ekki heimsendi. Hann fíli Manester United og fl. Hann semur við Buffy um að hún drepi ekki Dru og þá hjálpi hann henni að bjarga Giles og heiminum. En Angelus var með Giles í pyntingu til að komast að því hvernig hann gæti eytt heiminum.
Spike flýr Sunnydaile sem partur af samningum sínum við Buffy sem var að fara úr bænum og koma aldrei aftur. En hann svíkur það loforð og árið 1999 kemur hann aftur. En hann vildi finna leið til að fá Dru til að elska sig aftur en hún hafði farið frá honum fyrir slímdímon. Í staðin fyrir galdur slæst hann við Buffy og finnur lífskraftinn sinn aftur hann hélt að það væri út af því að hann ætti að vera harður nagli til að vinna Dru aftur en hún vissi alltaf að hann væri orðin ástfanginn af Buffy, eitthvað sem tók Spike tvö ár í viðbót að fatta.
Spike kemur aftur til Sunnydail um haustið þetta sama ár, til að finna ,,gem of amara”. En það er holy grail vampíra, og ef vampírur setja þennan hring á sig þá getur ekkert drepið þær. Hann finnur hringinn með aðstoð Harmony kærustusinnar, setur hæl í gegnum hjartað á henni til að komst að því að hringurinn virkar. Hann fer út í sólina en Buffy nær hringnum af honum. Hún sendir hringinn til Angel svo Spike þarf að elta hann til L.A. En Angle nær að vinna hringinn eftir bardaga við barnaníðings vampíru sem Spike réði til að pína Angel. Angel eyðir hringnum og Spike ákveður að hefna sín á Buffy.
Hann er ekki fyrr komin inn í Sunnydaile en honum er rænt af ,,Framtakinu” en þar er settur kubbur í hausinn á honum sem gerir hann vanhæfan sem vampíra. Hann getur ekki meitt lifandi veru. Spike tekst að sleppa úr haldi og ætlar að hefna sín á Buffy, hann ræðst á Willow, en hún er í ástarsorg eftir að Oz fór. Spike kemst að því að hann getur ekki bitið.
Nú gengur í gang þunglyndis skeið, hann hefur gaman af því að hafa villandi/mjög litlar upplýsingar um Framtakið. Lægsti punkturinn hjá honum var þegar hann þurfti að gista í kallaranum hjá foreldrum Xanders og fötin hans mikluðu í flóði sem var þar og hann var í fötum af Xander og reyndi að drepa sig. Xander og Willow taka hann með sér í bardaga við dímona sem ætla að eyða heiminum, ein tilraunin enn. Og þar kemst Spike af því að hann getur drepið dímona og vampírur. Nú getur hann tekið gleði sína á ný.
Hann gengur í lið með Adam, en hann er samansettur úr nokkrum dímonpörtum vél og smá af manni. Hann samfærir Spike að hann geti tekið kubbinn úr honum ef Spike gerir það sem hann vilji. Spike tekst nokkurn vegin að slíta í sundur vina hóp Buffy með því að ýta á nokkra viðkvæma punkta.
Um haustið 2000 áttar Spike sig á því að hann er ástfangin af Buffy. Hann notar Harmony, og ímyndar sér að hann sé með Buffy.
Spoler fyrir þá sem eru að fylgjast með á stöð 2
Hann flýtir fyrir endalokum sambandsins milli Buffy og Raley með því að sýna Buffy að Raley láti vampíru drekka blóð úr sér. Buffy grunar ekki að Spike elski hana. En þegar hún fattar það, bannar hún honum aðgang að heimili sínu. Hann lætur búa til Buffy vélmenni til að elska.
En stuttu seinna rænir Glory, Spike þar sem hún heldur að hann sé Lykillinn(the Key), þar sem hann er nýr í hópnum og Buffy (vélmennið) er alltaf utan í honum. Hún pínir hann rosalega til að reyna komast að því hver Lykillinn er. Buffy fer til hann sem vélmennið til að komast að því hvort hann hafi sagt Glory eitthvað. Þetta var fyrst augnablikið sem Buffy þykir aðeins vænt um hann.
Þegar Buffy deyr, tekur Spike á sig ábyrgð að hugsa um Dawn, vermda hana frá illu. Hann verður verulega sár út í Xander, Willow og co. Fyrir að segja sér ekki frá því að þau ætluðu að endurlífga Buffy.
Spike getur meitt Buffy, það er einhver smuga í kubbnum. Spike og Buffy byrja í einhverskonar leyni kynlífsambani. Hún hefur enga sjálfsvirðingu og sleppir sér í þessu sambandi, hún segir engum af sínum vinum frá þessu. En hún endar þetta einn daginn og tekur ábyrgð á eignin lífi. Þetta leggst vægar sagt illa í Spike. Hann sefur hjá Anju til að hefna sín og hún var að leita sér huggunar eftir að Xander yfirgaf hana á brúðkaupsdaginn þeirra.
Spike er ósáttu við að allir sá til þeirra Anju, hann reynir að nauðga Buffy. Hún nær að henda honum út og hann ákveður að fara í burtu. Þegar hann fer segir að þegar hann kemur til Baka fær Buffy það sem hún á skilið. Hann fer til suður Ameríku og gengur í gengum hverja Dauðlegu þrautina á fætur annarri, þar til hann fær ósk sína uppfyllta. Hann fær sálina sína aftur, sem er leið fyrir Buffy að elska hann.
Spike kemur aftur til Sunnydale, niður brotinn og felur sig í kallara nýja Sunnydalehi, þar er hann í náunu sambandi við the first, sem er fyrst illa sem til var í heiminum. Spike er á mörkunum að verða alveg geðvekur þegar Buffy bjargar honum og hann flytur heim til Xanders. Hann fer út á kvöldin og drepur fólk undir dáleiðslu the first. Buffy kemst að þessu sér hann í ham og sér síðan þegar hann er komin úr dáleiðslunni og mann ekkert. Buffy nær að drepa allar vampíruherinn sem Spike bjó til. Hún fer með hann heim til sín til að yfir heyra hann.
Þau komast að því að hann var heilaþveginn með sögn, og þá ráðast presta the first á þau og ræna Spike. Blóðið hans er notað til að opna hlið sem fyrsta vampíra er innsigluð undir. Núna hefjast miklar kvalir hjá Spike, þar sem hann er einhverskonar dúkka fyrir ofurvampíruna hún ber hann sundur og saman og þess á milli reynir the first að hafa áhrif á hann. En tekst illa, því stuttu áður en Spike er rænt segir Buffy að hún hafi trú á honum.
Buffy bjargar Spike eftir að hafa drepið ofurvampíruna og hann hjálpar henni að þjálfa stelpurnar sem geta orðið næsti vampírubani. En kubburinn er hættur að virka og gefur honum sársauka í höfuðið í tíma og ótíma. Buffy fær að velja hvort að hann fái nýjan eða kubburinn er tekið yfir höfuð. Buffy velur að láta fjarlægja kubbinn.
Buffy skammar Spike fyrir að taka ekki ábyrgð, hann er ekki tilbúin að drepa dímona eftir að hann fékk sálina. Um leið og hann byrjar að drepa aftur byrjar hann að reykja (mikill mínus), ég hlakka til að sjá hvernig þróunin verður á Spike í næstu þáttum. Spike er ein af mínum uppáhalds persónum þar sem hann er fyndinn og ekki hræddur við að segja sannlekan.
Ein af mínum uppáhalds ræðum Spikes er í þættinum Where The Wild Things Are
Xander :Anya, look around! There's ghosts and shaking, and people are going all Felicity with their hair… We're fresh out of superpeople, and somebody's gotta go back in there.
[Deep breath]
Xander : Now who's with me?
[Willow and Tara hesitate.]
Spike : I am.
[Everyone looks at Spike in surprise.]
Spike : I know I'm not the first choice for heroics … and Buffy's tried to kill me more than once. And, I don't fancy a single one of you at all. But
[pauses]
Spike : Actually, all that sounds pretty convincing.
[Frowns, shakes his head and walks away]
Spike : I wonder if Danger Mouse is on.