
1. sæti! Banner 1, eftir illA, kosinn með 28% atkvæða! Til hamingju illA =}
2. - 3. sæti: Banner 4 eftir lemontime, og Banner 5 eftir vSkandall, hvor um sig með 19% atkvæða.
4. sæti: Banner 2 eftir viktornonnin, með 15% atkvæða.
5. sæti: Banner 3 eftir kmobo, með 11% atkvæða
6. sæti: Banner 6 eftir ammarolli, með 6% atkvæða.
Ég vil þakka öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna, þó að þið hafið ekki unnið þá voru þetta allt prýðindis bannerar.
Ég vil óska illA sérstaklega til hamingju með þennan glæsta sigur, og mun banner hans að öllum líkindum leysa Bush bannerinn sem fyrir er af hólmi. Ég mun hafa samband við vefstjóra, og vonandi mun hann svara mér, og setja bannerinn inn, vonum það ^^
Hér er svo könnunin um þetta, og hér eru allir bannerarnir, ef þið vljið skoða.
=}