Tölurnar eru komnar fyrir febrúar-mánuð :)
áhugamál, síðuflettingar á mánuði, prósent af heildarfjölda
forsida 1,316,426 20.45%
hahradi 1,111,249 17.26%
hl 488,618 7.59%
kynlif 353,549 5.49%
ego 300,604 4.67%
blizzard 251,052 3.90%
sorp 200,294 3.11%
hljodfaeri 178,480 2.77%
brandarar 178,182 2.77%
metall 172,544 2.68%
Einsog þið sjáið er áhugamálið í 7.sæti þennan mánuðinn, 4.sæti ef við tökum forsíðuna, háhraða og egó í burtu.
Þetta er orðið svolítið staðnað, er ekki málið að finna uppá einhverju funky fresh til að brjóta daglegu sorprútínuna upp? Kannske, alveg nýja tegund af samkomu og eitthvað verulega funky til að hafa á áhugamálinu sem fær nýtt fólk til að skoða? Hugmyndir eru vel þegnar :)