Víííí! Sögukeppni! Jeeeei!

Já, það er sem sagt sögukeppni. Þið semjið sögu og sendið hana inn sem grein, merkið sérstaklega í titlinum að þetta sé fyrir sögukeppnina. Síðan hvet ég þá sorpara sem lesa venjulega ekki sögur, að lesa þær sögur sem inn berast, svona fyrir höfundana, og kommentið endilega!!

Sögurnar verða að vera 700 orð, mest 5000 orð, og mega vera um hvað sem er. Sagan verður að vera í einum hluta. Hver notandi má mest senda inn þrjár sögur.

Frestur til að senda inn sögur rennur út klukkan 23:59:59 þann 21.nóvember.

Síðan sendi ég inn könnun þar sem þið veljið bestu söguna, en ef það læðist inn minnsti grunur um að notendur séu að búa til aðganga til að kjósa sjálfa sig eða að biðja vini að kjósa sína sögu, mínusa ég söguna frá heildartalningunni!

Sóóó … Nennir einhver að senda eitthvað inn?


E.S. Hérna má finna sögu sem er 600ogeitthvað orð, getið notað hana sem viðmið hvað lengd varðar, gerið sögu sem er aðeins lengri en þetta.