Tígrisdýrabankaræninginn með Gáfumannahattinn og bleiki einhyrningurinn hanns
Einu Sinni var ungur maður með góðan og gildann gáfumannahatt. Sem var reyndar meira svona húfa en bar nafnið hattur bara af því að það hljómar geðveikt gáfað.
Ungi maðurinn bar nafnið Lárus en stundað hann flugeldaforvarnir af mikklu kappi en með honum í för var einhyrningurinn litli sem hét Mrs. Irsil. Lárus og Mrs. Irsil lifðu góðu lífi í Úkraínu þar sem að Sunnagje hafði það að atvinnu að dansa úkraínudans.
Einn góðan veðurdag í úkraínu þá var Lárus orðinn þreyttur á flugeldaforvörnum og tók hann með sér kínverja í för fékk sér tígrisdíragrímu og hóf herferð sína um suður afríku í leit að fórnarlömbum til að leifa kínverjunum að njóta sín. En vegna hungursneiðar var Suður Afríka útdauð og eingöngu sporðdrekar bjuggu þar, Norður Ameríka var þá fyirr valinu og áhvað Lárus að taka með sér Mrs. Irsil og hefja bankarán en kínverjana skildu þau eftir í Suður Afríku fyrir frækna ferðalanga að finna.
Þegar komið var í Norður Ameríku varð borgin Zoo Jerk fyirr valinu, var þar banki að nafninu Banko$$ sem Lárus áhvað að ræna. Lárus tók sér stöðu, setti upp tígrisdíra grímuna og gáfumanna hattinn, steig á bak á hinni fargurbleiku Mrs. Irsil og skoppaði inn í bankann. Þegar inn í bankann var komið var allt rænt og rupplað og hressilega til hendinni tekið og skoppuðu Lárus og Mrs. Irsil út með dágóðan feng. Góssið földu þau í runna milli lögreglustöðvarinnar Löggzz og fangelsins Da PriZZon
Mrs. Irsil og hinn göfugi Lárus dvöldu í nú þeirri glæsulegu borg Zoo Jerk sem þau höfðu tekið undir sig, notandi þýfið til að borga fyrir ýmsann lúksus varning.
Konungur Zoo Jerk, MOrako var orðinn þjónn þeirra og grét sig í svefn á hverri nóttu.
En einn góðann veðurdag ákvað MOrako konungur að komast að því hvaðan Lárus og fagurbleiki einhyrningurinn Mrs. Irsil fengu sín auðhæfi. MOrako konungur rannsakaði vel og lengi en rannsókn hans bar lítinn sem engann árangur.
En MOrako konungur ákvað að gefast aldrei upp, og 6 árum seinna fann MOrako konungur gamallt dagblað.
Á forsíðu gamla dagblaðsins var frétt um bankaránið sem Lárus og Mrs. Irsil höfðu framið. Stóð þar að glæpamenninir fundust aldrei og sagðist enginn hafa séð til þeirra.
MOrako konungur fór strax á lögreglustöðina Löggzz og sagðist gruna Lárus og Mrs. Irsil fyrir þjófnaðinn. Eftir mikla rannsókn komumst lögreglan að því að þau voru í raun og veru sek og söfuðu her til að góma þau.
En einmitt á þessari sekundu var Mrs. Irsil í göngutúr um Zoo Jerk og gat ei annað en heyrt tvo óbreytta borgara vera að ræða um þessi mál.
Mrs. Irsil varð dauðhrædd og ætlaði sér að hlaupa beint og segja hinum göfuga Lárusi hvað hún hafði heyrt. Lárus tók þessu mjög svo alvarlega og skipaði Mrs. Irsil að taka saman einhyrnings’horns pússinn sinn og hraða sér til Úkraínu með Lárus á bakinu.
Lárus hinn göfugi steig á bak hinnar fagurbleiku Mrs. Irsil og synnti hún yfir til Evrópu og hljóp til Úkraínu. Lárus leitaði sér að gáfuðum einfara og neitaði hann að stoppa þangað til leit hans skilaði árangri, vegan þess að Lárus ætlaði sér að nýta sér þann gáfaða einfara sem fórn til íbúa Zoo Jerk til þess eins að ná sáttum við íbúana og fá öll sín auðæfi aftur. Einfarann hitti Lárus á þjóðarbókhlöðu úkraínu og kvaðst hann heita Leonid Kuchgma, Leonid sættist á það að verða framseldur til Zoo Jerk og skildi hann bæta fyirr allt sem Lárus hinn göfugi og Mrs. Irsil hefðu gjört í Norður Ameríku, en í staðin skildi hann hljóta afgang auðæfa Lárusar hins göfuga og Mrs. Irsil litlu.
Svo endar sagan að Lárus ljúfi og Mrs. Irsil bleiki einhyrningurinn enduðu aftur í úkraínu með forvarnarstarf gegn flugeldum. Leonid Kuchgma Snéri aftur til Norður Ameríku, mætti hann á fund MOrako og er sú saga óskrifað blað.
Frammhald ? hver veit?
Written by Pétur G. (Pesi) & Ólöf (Luffy)