*Séð inní myndver TSNG*

*Rödd án líkama þylur*
Í dag, 21 mars á því herrans ári 2006 þegar vorjafndægur eru rétt úr garði gengin á undursamleg stúlka að sjá um fréttir TSNG. Og það er ég!
*ljósashow*
*Ég geng inn með öllum þeim virðuleika sem ég hef… og hrasa* Ehm.. Látið bara eins og þetta hafi ekki gerst.
*Sest á stól fyrir aftan fréttaborðið þar sem stafirnir ‘TSNG’ sjást fyrir aftan mig*

*Fréttastefið byrjar, en það er lagið ‘Fagur fiskur í sjó’ af samnefndri plötu*
Í fréttum var þetta helst:

*nóta* Skreytum hús með grænum greinum *nóta*
~~~
Kvein
~~~
Tveggja tungu tal
~~~
kedk
~~~

*Fréttastef endar*

*nóta* Skreytum hús með grænum greinum *nóta*
Það hafa ekki borist hingað greinar síðan 17. mars. 17. MARS! HALLÓ! Welcome to the 21. century! Hér ættu að vera greinar útum allt miðað við gengi krónurnar svo bara; WAKE UP PEOPLE! We have some unfinished business to take care of! *muldra* Omg, ‘etta’r sko totally ekki í starfssamningnum. Guð.

Kvein:
Já, hann Zuul hefur nýlega tekið uppá því að kveina yfir uppvaski foreldra sinna ásamt því að þau rækju hann Í tölvuna. Hvaða foreldri er svo ósvífinn að neyða krakkann sinn til að vera í tölvunni.
Einnig eru þau að kvelja hann með því að gefa honum miða á Roger Waters og að leyfa honum að fara til SPÁNAR! Þvílíkir foreldrar að gefa börnunum sínum e-ð.

*Hristi hausinn* Foreldrar nú til dags..

Tveggja tungu tal
Já, þeir Hannes og Jóhann (aka. RobbieFowler og Bambino19) voru að tala saman á msn. Og ekki nóg með það.. Þeir töluðu saman á MÖRGUM tungumálum. Ég vil taka það fram að þeir eru alls ekkert skrýtnir.
Nánar um þetta mál hér:

http://www.hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=3246986

Kedk
(Kristo’s every-day-kork)
Enn einn daglegur korkur! Já og nú stöndum vér á miklum tímamótum. Því þessi korkur er sá 17! Og eins og allir vita hefur talan 17 táknræna þýðingu fyrir unglinga því það er aldursárið þegar þeir fá bílpróf (ef þeir ná, þ.e.a.s. hje, hje). En nóg um það. Korkurinn í dag er pæling um útþennslu alheimsins.

*Fréttamaður byrjar að narta í gulrót*

Freaky
And this just came in.
Okkar eini sanni Vansi deildi með okkur list sinni sem hann geymir aftast í stílabók *mynd af stílabókarblaðinu* og var að sýna umheiminum núna. Þetta er merk stund, sérstaklega því þarna til hægri er ljóð eftir þennan merka listamann

*myndavél zúmmar inná stílabókarblaðið, í vitlaust horn* NEI, HITT HÆGRI AULARNIR YKKAR!
*myndavélin fer í í hitt hægri og ljóðið birtist á skjánum*
Ljóðið (lag: Á leikskóla er gaman)
Hjá morðingjum er gaman,
þeir drepa þá alla saman,
drepa úti og inni
og allir kveljast hægt.
Drepa menn og konur,
líka börn og gamla,
og á endanum þá fara allir
fangaklefa í.


Góða nótt sorparar, Nanna kveður að sinni.
*Myndavélin zúmmar á nafnspjaldið mitt þar sem stendur Nanna*
*Fréttamaður labbar út og credit-litinn byrjar*

Fréttamaður: TinnaKristin
Upptökustjóri: Supernanny
Upptökumaður: Birtacute
Gulrót: Elinwho
Förðun: Kaea
Leynilegur gestur sem var svo leynilegur að hann kom ekki í þáttinn: No comment
Fréttastjóri: Vansi
Veitingar: Hagkaup
Sérstakar þakkir:
Tölvan hennar mömmu
Word-forritið í tölvunni hennar mömmu
Notendanafnið mitt á huga
The blue called “Réttritunarorðabók” for letting me eat it
Lyklaborðið mitt
Þakið
Hátalararnir fyrir að þegja
Lína (as in Elín)
Messa (as in Salóme)
Sassa (as in Agnes [Gnesa])
Sokkarnir mínir fyrir að lykta vel