*fréttamaður kemur alblóðugur skríðandi inná sviðið..! Hún er klædd í hermannabúning sem sést varla fyrir blóði..og er búningurinn líka bara í algjörum tætlum!*

*Whats going on – með Four Non Blondes byrjar að spilast..þegar fréttamaður áttar sig*

váhh kæru áhorfendur! ..ég vona að þig afsakið þetta :| ..ég bara ruglaðist! Mig minnti að ég og vinir mínir værum að halda Hostel kveld núna…my bad!


Annars …þá er ÞETTA HELST = …


~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
múhh!
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
The Muffins-pælings O_O
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Huga huxanir ^^
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Hardfish!
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Ríflex!?
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
samrænds…
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
andlegs fatness…and dansness! :D
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
vúúhúú
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~


*það er þögn í salnum ..og fréttamaður sér að það er ekki neinn að fara að kommenta á þetta..þannig að hún heldur áfram ^^*



~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

múhh!

tjaa…í dag þá kom..jáhh

einhver fjöldi mynda sem ég held að fáir hafa áhuga að vita ^^

-Annars þá komu þrár greinar (duleg í dag ..are we :D)
-Og ein tilkynning :D ..um tímabundið starf sem fréttaritari! :D ..hafa ekki allir áhuga á því?? ;D

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

The Muffins-pælings O_O

úff…ef þetta var ekki ein sú djúúpasta pæling sem ég hef séð lengi. Þá veit ég ekki hvað!!

OfurKindin var að velta því fyrir sér hvað Muffins myndi segja…ef að þær gæfu frá sér hljóð *fréttamaður pælir* ..tjaaa…ætli þær segðu ekki ..bara ….ekki neitt? :)

Ég meina..hver veit nema að þær geti í raun talað! Dammdammdammdammm…

OfurKindin heldur allavega að þær myndu segja Muffmuff..

Tjaaa…það gæti svosem alveg verið ^^ …maður spyr sig

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Huga huxanir ^^

well…það var nú ansi mikið um pælingar í dag! :O

Það var meðal annars verið að spá í…

Hver hefði stofnað þessa síðu?
Af hverju var hún stofnuð?
Og ..hvernig varð hann svona útbreiddur?

Og já…svo að ég verði nú hreynskilin þá skal ég svara þessum pælingum ykkar almennilega :D

Nú..auðvita þá var það enginn annars en sá frægi hugari dagny22 sem stofnaði Huga, aðeins 10 ára að aldri (hún var talið mikið undrabarn, og í stað þess að fara út í leiki..þá lék hún sér inni í forritun)

Já…hún var stofnuð af því að dagny22 leyddist svona frekar mikið þar sem að mestum tíma hennar var eytt inni í tölvunni ..í stað þess að vera úti og eignast vini eins og allit”eðlilegir” krakkar …þannig að síðan var í raun stofnuð í vinaleit.

Og þar sem að þessu Dagný sem um ræðir var svo ótrúlega gáfuð…þá tókst henni að redda sér lista yfir mail hjá öllum Íslendingum (það er undir 40) ..hún ákvað að sleppa því að email-a fólki yfir þeim aldri..vegna þess að hún taldi það kannski aðeins yfir sinn aldur… og hélt hún að fólk eldri en 40 myndu kannski ekki eiga margt sameiginlegt með 10 ára stelpu.

Málið var samt..að hún Dagný sem við erum öll búin að fræðast nokkuð mikið um núna…hún vildi vingast við besta fólkið sem kæmi á huga og byrjaði að stunda hann.

Þannig að hún dró sig til hlés og ákvað bara að fylgjast með öllum áhugamálunum úr fjarlægð..og hélt hún uppi glósum um það hvaða áhugamál stæðu mest uppúr og allt það :)

Og árið 2004 (þá á 15 ári) ákvað hún að gera tilraun til þess að byrja á huga…en sú tilraun varð að engu þegar henni bauðst tímabundið starf í NY við uppsetningu á nýrri heimasíðu (þið kannist kannskið við google.com…tja þetta voru sömu eigendur) ..en þeir voru að byrja nýja síðu…og vildu allt það besta. Þannig að þeir hringdu auðvita í Dagnýju sem setti þetta upp í einum grænum…en hana líkaði vel við USA þannig að það var túrað þar í ár áður en það var haldið aftir á klakann.

Þá gerði hún enn aðra tilraun til þess að hefja huganotkun ..og ákvað hún að byrja á því áhugamáli sem stæði mest uppúr í huga hennar…og var það hvori meira nér minna en SORPIÐ :)

Þannig að jáá…nú vitiði það (það er að segja ef að einhver nennti að lesa þetta ^^ ..sem ég efa ;P)

Annars þá var þetta allt í raun skáldað á staðnum (sem ég vona ykkar vegna að þið hafið fattað ^^)

Takk fyrir það :) …moving on …

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Hardfish!

jéss…það var spurt hvort við fýluðum harðfisk :)

ég verð að segja að ég og harðfiskur eigum svosem ágæta samleið :)

eeen það elska flestir annað hvort harðifisk…eða elska ? *-)

and well… hérna eru niðurstöðurnar = (ég nenni ekki að telja það þannig að þið fáið link ^^ http://www.hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=2937031 )

and..VOILA :D
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Ríflex!?

vóhh! …hversu snögg eru þið ég bara spyr?

If you dont know…you can tjékk it here = http://www.break.com/games/sheepshooting.html

Jííhaa!! …ég er samt frekar slow >.< !

Verð að fara að æfa mig í þessu ^^ …metið mitt var held ég 0.180? …held það allavega..ef að ég er ekki að misskilja *-) …gæti samt alltaf verið :D vúúhúú?

Annars þá er þetta svindl leikur :O …kindin kemur like bara out of nowhere! *-) Don’t you think?

Well..ofcourse you think so :) …dont you ? o_O

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

samrænds…

úhh..samtæmdu prófin enn og aftur komin í umræðuna O_O ..are you going to kill us on this? ..ég frétti einhverstaðar að það deyi að meðaltali 14 nemendur hvert ár útaf prófkvíða fyrir samræmdu… trúiði því ?

Nehh..ég hélt ekki ^^ ..aðalega kannski af því að það er ekki satt…but well…I got ya? Almost? Plíííís?

Annars þá var pælingin sú ..hvaða próf þið ætluðuð að taka, eða hvaða próf þið tókuð :)

Ég mun líklega taka allt nema samfélaxfræði…aaand I took everything I could take last time (það er í samræmdu í 7.bekk :D) húúúmooooor! *salur fagnar auðvitað þessum mikilfenglega brandara sem var að skjótast inn í fréttirnar*

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

andlegs fatness…and dansness! :D
Lily2 var að æfa dans fyrri Þorrablót í dag ^^ tíhí.. sem henni fannst …jaaa…hún lýsti því við að dansa við dauðahluti (strák og vettling (i wonder hvaða vettling ^^))

EN SVO ALLT Í EINU! ..í miðjum korkinum! Áttaði hún sig á því hvað hún ætlaði að segja!

Það var það að hún var að pæla (pælingar margmennar í dag ^^) hvort að við…sorpara værum andlega feit?

Þessi pæling er sko asskoti góð! :D ..og ég myndi skoo pottþétt telja mig vera frekar andlega feita! ..þar sem að ég borða örugglega meira en ég fitna ^^ ..dat is gúd :) …annars væri ég líklega orðin…tjaa…mikið meira en kringlótt eftir jólin :´D hhaha …svona alveg eins og á myndunum eftir solabola

Sjáiði það ekki alveg fyrir ykkur :´D HAHA ..spes :P

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

vúúhúú

* ^^ <—– hefur verið notaður ansi mikið í gerð þessara frétta ^^ …gaman að því isn’t it :D
* jáhh..þessi verður djúp= vansi var kannski fyrstUR að svara könnuninni í kvöld…en ég var nú aldeilis sú fyrstA :D múhahaha ^^
*ég…ég …ég er að fara í bootcamp á morgun í leikfimi O_O …I’m going to die
*eru litirnir að gera sig? Tell me =) ..
*held að ég fari bara snemma í háttinn í kveld ^^ vúúhúú
*Bob Marley er svalur! Og Hjálmar líka ^^
*Buzz er sniiiiildar leikur ! You should try it! :D
*ég labbaði framhjá tjörninni áðan..og á ég að segja ykkur!!! Það voru ENDUR það!! …ég meina hvernig dirfast þær!! Þær eiga bara að hunskast heim til sín!!! ..eða…eiga þær kannski heima þar? *-) …nehh…trúi því ekki ^^
*sumir þurfa svefn? Trúiði því ? ….hélt ekki..

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~


*fréttamaður líkur máli sínu..og um leið marsera 20 hermenn inn í stídíóið! …með öllu tilheyrandi eins og trommum, flautu og hópsöng!*

*einn hermannanna tekur til máls og öskrar* GÚDEN NATTEN!

*fréttamaður hrökklast afturábak ..en ákveður að skammast ekkert..og helypur dauðhrædd útúr stúdíóinu áður en að þeir ná að sannfæra hana um að join-a herinn*