*myndavélin steypist niður á 4,2 km hraða og stöðvast í fréttasettinu, ljósin dempast og diskókúla kemur niður með miklu ískri, dæmi: ÍÍÍÍÍÍÍ..svona nokkurnveginn, og byrjar að snúast og lag með Aliciu Keys byrjar* Hey wtf… *tæknimaðurinn barinn, skipt yfir í konfú fægting og fréttamaður dettur ofaní sætið sitt á óútskýranlegan hátt* Gott kvöld og verið hjartanlega velkomin á TSNG sorparar góðir. *fer út á gólf og tek núna sporin..mjög stíf..og foxyme fer að skipta sér af en er hent út í rauðan bíl þar sem kall geymir nammi*

><><><><
*Fyrirsögn jeij*
><><><><
Bíddu nú við.. 2 greinar samþykktar! Eftir Mizzeeh sjálfan stjórnanda vor, greinin heitir Sorgin … og bendi á það að þetta er fyrir sögukeppnina, svo eftir Madclaw - Fréttir 16/02/10 (Sögukeppni). Og.. mwuhahaha >:) þrjár greinar í ruslið eftir bjarmahr og heitir Í stórmarkaðinum, konan og drengurinn eftir Honeybunny, átti að vera fyrir sögukeppni en var of stutt =/ og Gummi grís verður ríkur eftir bjarturlukas *nelson hlátur*. Alltof margar myndir eftir Madclaw (hann á ekkert að vera ofurhugi grrrr..það er ekki einu sinni super/ofur í nafninu hans) og nokkrar aðrar, könnun eftir nesa13 og saga á sögukubbinn, 6. kafli af Foringinn og sorpið mikla *allidude er undir borði að múta mér 1000 kalli* ..og já, stórkostlegar sögur hér á ferð.

><><><><
Nærmynd
><><><><
Hvet alla til að lesa þetta hjá vansa pansa the klansa. Nú er viðtal við enga aðra en foxyme og þar er heldur betur spurt um einkalíf hennar..úúje..en ég get ekki ábyrgst það að hún segir alltaf satt… *foxyme getur ekkert gert því hún er núna á leiðinni til Þingvallar í fallega rauða bílnum* margar ferskar spurningar að hætti vansa og já, kíkið bara á þetta, smakkast vel!

><><><><
Hallelúja!
><><><><
*ljósin fara núna út um allt og um allt og grípandi amerískt þáttalagastef byrjar* Jább kæru sorparar, konungur sorpsins hann Devotion á AFMÆLI Í DAG! *glimmerpappír og blöðrur og annað rusl dettur niður úr loftinu* Jeij, vúhú o.s.fr.! Ekki náðist einkaviðtal við hann því hann er alltaf horfinn þegar maður snýr sér við, a.k.a. ég er feimin… En þið skiljið öll eftir minnst 5000 kr dýrar gjafir fyrir utan dyrnar hans, er það ekki? ER ÞAÐ EKKI? Thought so, sorpers are too kind for the world =)

><><><><
Fallegar minningar
><><><><
Híhí, þetta eru kosninga loforð Mizzeeh’s sem komu fram rétt eftir að hann byrjaði á sorpnu!:

Sendið mér það sem þið viljið sjá, og ef það eru ekki of margir mót því, þá verður það að veruleika.

Það er samt bara þannig að ég mun ekki samþykkja stuttar greinar. Stutt þýðir bara nokkur orð.

Ég mun verða virkur í að samþykkja (og kannski neita, ef fólk sorpar of mikið), hvað get ég annað en verið virkur sem forseti (stjórnandi)? Ég er víst svaka ofvirkur á huga…

Mitt takmark er að koma sorp í flestar
flettingar af áhugamálunum!

Ég mun hlusta á þig og þínar tillögur! Þú ert mikilvæg/ur!


This sure rifjar upp minningar ekki satt?

><><><><
Kjánahornið
><><><><
Banna hann fyrir ofan þig (407)
Grænmetisæta í vanda… (177)
Eru hernaðaraðgerðir einhverntímann réttlátanlegar? (145)
“Ég borða bara hvítt kjöt” (125)
Vann 200 milljónir í Lottóinu ! (122)
Thradur 3000? (108)
Ofmetnasta sultan í Canner heiminum?? (92)
Allaince eða Horde ? (90)
Líf eftir nauðgun (90)
Favorite bands?!? (84)
!Vantar Sorpara! (84)
dagbók dagnýjar (84)

Jiiiiiiiieá, eins og þið sjáið þá eru þetta fallegar tölur, þýðir einfaldlega að sorpið er bæði vinsælt og með mestu spammarana í vasanum! En hvað segir það okkur? Jú, við erum bezt í heimi! Þarf ég að segja meira? Jah, ég á enn eftir að fá mér kvöldmat og kl er hálf níu og það eru 23 spurningar sem ég á eftir að klára… damM daMM dAMM DAMM!

******
Annað
******

°Supernanny byrjar kl 20:40 á miðvikudaginn, JEIJ!

°Fyrsti korkur Raidens á sorpinu: http://kyle.hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=2378628, man meirað segja eftir honum =D

°Þetta er algjörlega óskiljanlegt fyrir fréttamanni en þetta er víst…venjulegur dagur hjá Madclaw: http://www.hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=2664361

°Aðeins skiljanlegri korkur á ferð eftir humar, þetta er hans venjulegi dagur: http://www.hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=2664594

°Lesið hér um versta óhapp/minningu ykkar hér: http://www.hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=2665247

°Nauh: http://www.hugi.is/kvikmyndir/images.php?page=view&contentId=2662496

°Nesi13 er laus við gæludýrin sín! Hann segir að hann hafi selt þau en raddir hafa borist að hann hafi actually verið í James Bond leik og var með keðjusög í staðin fyrir byssu og hafi, well, ekki farið jafn varlega með hana og mamma hans hafi sagt… enn er verið að laga húsið.
******

Jæja, nú er komið að lokum (ooooooooooooooh) en örvæntið ey, TSNG-súkkulaðið er komið út í Hagkaup, kaupið það og þá fær maður fréttir beint í æð (sver að ég gerði ekki slagorðið).. en nú tæknilega á ég að taka sporin..æjæj ó mig auma, mérerrsvo illt í fótalíus O.O, svo að ég fékk staðgengil =D http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=738 cillid-bang cillid-bang, cillid cillid cillid-bang! Eða nei… oh well =)

*drunur koma og þakið brotnar og skært ljós blindar fréttamanninn* Holy flubber socks of butter, hvað er þetta? This is your master speaking, you are the chosen one *fæ mér banana* ó.. eikkver skylyrri? Just follow…….follow me……. *geng inní blindandi ljósið og við vitum ekki hvað varð um supernanny…