Sorry, supermann. Ég vissi ekki að Master of the Sorp væri í þinni sögu líka. :S

Fyrir þá sem ekki hafa lesið fyrri hlutana eru hér linkar á þá:

Fight 4 the Sorp I – The Teams http://www.hugi.is/sorp/providers.php?page=view&contentId=2638042

Fight 4 the Sorp II – The Conquest http://www.hugi.is/sorp/providers.php?page=view&contentId=2642903

Fight 4 the Sorp III – The Return of the Undercover Agent
http://www.hugi.is/sorp/providers.php?page=view&contentId=2644898


Hér byrjar sagan:

Aukafréttatími TSNG

*fréttastef kvöldsins eru tileinkuð Rómeó og Júlíu*

*tæknimaður klikkar og Dánarfregnir og Jarðarfarir með Sigur Rós kemur í hátalarakerfið*

Fréttamaður kveldsins, Gelgjan, lætur þetta ekkert á sig fá.

Aðalfréttir kvöldsins eru:
Reynt að ræna Mizzeeh og Devotion!

*fréttastef breytist og verður nú Rómeó og Júlía með Bubba*
nesi13 og foxyme rænt!
*fréttastef breytist aftur og verður Romeo&Juliet með Dier Straits*
Fleiri fréttir fylgja á eftir….

Dyrabjöllunni hringt í Höfuðstöðvum M.o.t.S. tiger13 (ég) fer til dyra.
Ofur-vettlingur! Nugnar! Komið inn fyrir. segi ég.

Höfuðstöðvar H.o.t.S.

Ok…. hér er planið. Það er alveg eins og það fyrra nema núna verður foxyme ekki með. sagði ff4life.
Ehemm… Meistari. Hvað með nesi13? spurði Ofur-vansi.
Það er partur af planinu. sagði ff4life með mafíósarödd. Hinir koma og ætla bjarga honum og á meðan förum við að ræna Mizzeeh og Devotion til fanga. *vondakalls hlátur*


Höfuðstöðvar H.o.t.S. – Fangaklefar

Hvað ætla þau að gera við okkur? spurði nesi13 foxyme.
Ég veit það ekki. sagði foxyme. En þau eru að fara að ráðast aftur á Mizzeeh og Devotion.
Hvernig veistu það? spyr nesi13.
Draslið í eyranu á mér sem ff4life notar til að stjórna mér. sagði foxyme með grátstafinn í kverkunum.
Djö*hljóðmerki* hel*hljóðmerki* ömurlegi ff4life. öskraði nesi13 og vildi komast út til að lemja ff4life.
Þetta er allt í lagi þangað til að ff4life segir…. sagði foxyme og reyndi að gera sig eins ff4life-lega og hún gat….
“foxyme! Gerðu þetta.. gerðu hitt!” Þá segir ákveðin stöð í heilanum á mér að ég verði að hlýða. Nú gat foxyme ekki haldið grátinum lengur í sér.
Þetta verður allt í lagi. sagði nesi13 og horfði í augun á foxyme. foxyme hætti að gráta. Í nokkrar sekúndur gerðist ekkert en allt í einu færðust hausar þeirra nær hvor öðrum og……..


Flýtum okkur inn. sagði supermann þegar þau komu að Höfuðstöðvum H.o.t.S.
Abbababb, stopp stans. sagði Zweistein með “Grana-legum” hætti. (Grani er löggan sem er í Spaugstofunni) Óboðnir-gestir-kerfið.
Óbo-hvað? spurði Kyra.
Óboðnir-gestir-kerfið. sagði Zweistein. Allt í einu áttaði hann sig á því að þetta skýrði ekkert út fyrir hinum. Þjófavörn á íslensku.
Jæja, aftengdu það. sagði Ofur-vettlingur.
Ég mann ekk hvernig númerið er. sagði Zweistein.
Þú þarft að muna fjóra tölustafi og þú mannst þá ekki! öskraði tiger13..
Rólegur, ef þú hættir að rekast í honum man hann það kannski! sagði supermann.
Það er annaðhvort 8887 eða 8888.. sagði Zweistein. Hvort haldið þið?
supermann, tiger13 og Ofur-vettlingur sögðu 8887 en Kyra 8888.
Þá segjum við 8887. sagði Zweistein. Með lokuð augun beið hann eftir því að kerfið segði nei eða já en ekkert gerðist.
Yahoo! öskraði hann og byrjaði að dansa. En um leið fór kerfið í gang.
Náum nesi13 og foxyme! sagði supermann.

Opnaðu klefann! sagði tiger13 við Zweistein.
Búinn. sagði Zweistein. Nugnar virstist vera fyrstur að átta sig á því hvað væri að gerast.
nesi13! foxyme! Eruð þið….? Nugnar átti greinilega erfitt með að klára setninguna.
Nei, við erum bara að gera að gamni okkar! Auðvitað erum við þú veist hvað! sögðu nesi og foxyme.

Fyrir utan Pleisið

Heyrðu Meistari. sagði Ofur-vansi.
Já, hvað! svaraði ff4life.
Óboðnir-gestir-kerfið er farið í gang og foxyme og nesi13 eru horfin! sagði Ofur-vansi.
ff4life hugsaði í smá tíma en sagði svo:
Ég vei hvernig við reddum þessu. sagði ff4life og talaði í “mækinn”
foxyme! Skjóttu eldflaugum!
foxyme. Er allt í lagi? spurði nesi13. Allt í einu beindi foxyme hendinni að honum.
Allir í skjól! sagði nesi13 og kastaði sér niður. Hann rétt slapp, eldflaug hárstytti han örlítið.
foxyme! Laser! sagði ff4life. foxyme hlýddi. Rauður geisli rétt strauk hægra eyrað á Kyru. Allt í einu tók nesi13 eftir því að supermann benti á foxyme og hægra eyrað sitt.
foxyme! Sprengdu þig og allt í kringum þig í loft upp!

*röddin sem les alltaf auglýsingar*

Hvað gerist næst?
Sprengir foxyme sig og allt í kringum sig í loft upp?
Nær ff4life Sorpyfirráðum?
Hætta fleiri fréttaritarar? úpps… þetta átti ekki að koma hér.

Það fáiði að vita í næsta hluta Fight 4 the Sorp,

Fight 4 the SorpV – Fight 4 the Sorp