Daginn eftir fóru stjani028 og Foringinn að kaupa skólavörur. Þeir fengu sér morgunnmat áður en þeir fóru. “Hvernig vitum við hvað við eigum að kaupa?” spyr Foringinn. Stjani028 svarar: “Já auðvitað, I stoneforgot. *dregur umslag úr jakkavasanum* hérna *réttir Foringjanum* Þetta er listi yfir hvað þú átt að kaupa”. “Bújeah!” (taka Mizzeeh á þetta).
*Förum yfir til HerraFullkomins*. “meistari, afsakið mig en…en…ég hef brugðist þér. Hann slapp”. “Hvað á það að þýða ?!?! Þú áttir að halda honum þangað til að endurfæðing mín væri tilbúinn! Eeeeen neeeeiii. Þú gast ekki gert það. Hvernig slapp hann ?” sagði dularfull rödd. “ég var búinn að lama hann en ég asnaðist til að segja honum að hann væri Sorpari og allt í einu varð allt svart. Það er eins og hann hafði notað krafta sína á mig. En þegar ég vaknaði var lömunin búinn en hann var sofandi, ég leitaði og leitaði af sprotanum til að lama hann aftur en fann hann ekki, svo að ég flúði til þín. Fyrirgefðu mér” sagði HerraFullkominn með titrandi rödd. Æstur sagði dularfulla röddin: “Ég er nú ekki viss um það. Jæja þú færð EINN séns. Og ef þú feilar aftur þá skalt þú sjá eftir því að hafa fæðst. Því nú veit hann að því að ég sé að endurfæðast. Ef hann finnur mig á meðan endurfæðingin á sér stað þá getur hann unnið mig með léttu!”.
*aftur til stjana028 og Foringjans*
“En þú svaraðir mér ekki áðan”. “hverju svaraði ég ekki ?” spurði stjani028. “ég spurði hvar maður getur keypt galdravörur fyrir skólann ?”. “Já…..ég skal sýna þér það. *þeir labba nokkra vegalengd og ganga í gegn um creepy veitingastað og koma að vegg nokkrum*. Jæja”
*bankar nokkrum sinnum á vegginn þar til hann opnast*. Jæja. Hér erum við, velkominn í heim Sorpara”. Það voru mikið af búðum þarna og beint á móti var rosaleg bygging. “hvaða hús er þetta?”. “Þetta er Gringotts bankinn. Við þurfum að fara þangað inn aðeins og taka út pening”. Þeir gerðu það og fóru svo að kaupa bækur og sprota. Þegar allt þetta var búið fóru þeir á lestarpallana. Þeir tóku lest sem var svona 4 tíma á leiðinni.
Þegar á stað var komið fóru þeir af lestinni. Þar hittu þeir konu, mann, 3 stráka og litla stelpu. Foringinn spyr hvaða fólk þetta er. “Þetta er Weasley fjölskyldan” svarar stjani028. “Þau ætla að leyfa þér að gista hjá þeim þangað til að skólinn byrjar”. “En hvar verður þú ?” spyr Foringinn. “ó ekki hafa áhyggjur af mér. Ég tek næstu lest heim til mín, SorpWarts skólann”. Þeir kvöddst og stjani028 gaf honum lestarmiðann hans. Foringinn heilsaði uppá Weasley fjölskylduna. Þá segir konan: “Hæ Foringi, ég heiti HonneyBunny, Strákarnir mínir heita iver, nesi13 og tiger13 en nesi13 og tiger13 eru tvíburar en sá yngsti, iver er jafngamall þér svo þið ættuð að ná vel saman, stúlkan mín heitir Kyra og maðurinn minn heitir Mizzeeh. Þetta er aðeins partur af fjölskyldunni því það vantar 2 syni, þeir gátu ekki komið vegna þess að þeir eru í útlöndum”. Þau gengu aðeins smáspöl og þá voru þau komin heim til Weasley fjölskyldunnar. Foringinn, iver og tvíburarnir fóru uppí herbergi og fóru að tala saman. “iver, ert þú líka að fara í SorpWarts í fyrsta skipti?” spyr Foringinn. “Já það er ég, en bræður mínir nesi13 og tiger13 eru á 3 ári. Þeir eru á hverju einasta ári hársbreidd frá því að vera reknir úr skólanum fyrir prakkaraskap. Það er ekkert smá fyndið að horfa á þá stríða gangaverðinum, honum kokusneid. Hann verður svo pirraður”. Ekki voru samskipti þeirra meiri því þeir fóru að sofa.
Næsta dag vöknuðu þeir snemma til að ná lestinni. Þeir borðuðu morgunnmat og pökkuðu draslinu sínu og settu það í bílinn. Þá lá leiðinn að lestarstöðinni og þegar þangað var komið þurftu þau að finna brautarpall 9 ¾. “hvar er brautarpallur 9 og ¾, er það til?” spurði Foringinn undrandi. “Já, fylgdu okkur bara”. Þau komu að vegg einum rétt hjá brautarpall 9. Þá hljóp nesi13 í gegnum vegginn! Foringinn missti næstum andlitið. Hann glápti á vegginn og sagði: “hvernig gerði hann þetta ?”. “þú hleypur bara að veggnum og þú ferð í gegn. Það er pís og keik”. Foringinn tók af skarið og hljóp á vegginn og fór í gegn og þá kom í ljós brautarpallur ¾. Hann steig um borð á lestinni sem lagði af stað klukkan 11 slétt.
Framhald seinna……..Thanks for your time =D hope you enjoyed