.
.
.
.
*Regndropi fellur niður frá himnum, um leið og Piece of my heart með Janis Joplin byrjar að spilast hljótt í über flottum græjum. Regndropinn umbreytist síðan í.. VOLDEMORT!*
-Mwahahaha hræddi ykkur þarna-
*Regndropinn breytist síðan í Gelgjuna, sem gengur ógeðslega virðulega að Frétta..borðinu og hefur Fréttatímann*
Sorparar, Hugarar og aðrir gestir. WELCOME :D Ég er mjööög ánægð að fá að flytja fréttir á þessum yndislega fimmtudegi. Í fréttum ku þetta vera helst, tek samt enga ábyrgð á því sem kann að koma fram hér þar sem ég tek ekki ábyrgð á því sem kann að koma hér fram. Confusing? Read again.. and again.. yup, again.
********************
Ein grein og 2 myndir
********************
Einmana á sorpinu
********************
Bless í bili
********************
Djúpar pælingar á Sorpinu!
********************
Kynferðislegur kennari O_o
********************
Sorparar í banni *sniff*
********************
Baráttan fyrir sorpinu!
********************
Samkoma! *yay*
********************
.
.
.
.
.
Ein grein og 2 myndir
Aðeins ein grein og já.. 2 myndir voru samþykktar í dag.. Greinin bar nafnið Skólaferðalag og er eftir HoneyBunny en myndirnar voru frá HerraFullkomnum og Gaddi. *Fréttamaður tekur ofan gleraugun(jú víst notar fréttamaður gleraugu! Allavegana núna í þessu dramatíska atriði) og lítur í cameruna með tár í augunum* Við verðum að fara að virkja Sorpið meira! *lítur á ákveðna söguhöfunda..* En jæja, nóg af predikunum..
Einmana á Sorpinu
Grey Rivian var mjööög einmana á Sorpinu klukkan 4 mínútur í 10 í morgun. Enda ekki skrítið þar sem flestir voru, giska ég á, í skólanum eða vinnunni eða orgíu einhvers staðar.
Bless í bili
Þegar Fréttamaður vor las fyrirsögnina á þessum kork og sá hver skrifaði hann var stutt í hjartaáfallið. Jább, hélt svo sannarlega að HerraFullkominn væri hættur á Sorpinu! Dauðhrædd alveg hreint, nú þegar svo margir hafa yfirgefið okkur *snöktar yfir missinum í jandiu* En sem betur fer þetta einungis tilkynning um smá frí.. Hjúkk. Þið getið andað léttar :]
Djúpar pælingar á Sorpinu!
Virkilega virkilega djúpar pælingar komu á Sorpið í dag. Fréttamaður hljóp til dæmis inn á baðherbergi og hóf að pota af ákafa í spegil.. Endilega að lesa þessar djúpu pælingar sem má finna hér: http://www.hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=2625560
Kynferðislegur kennari
Kennarinn hennar foxyme er groddalega kynferðisleg. Þannig var það að foxyme var í PhotoShop tíma og það vildi svo skemmtilega til að kennarinn hennar skrifaði “kunta” í staðinn fyrir “kantur” en samkvæmt áreiðanlegum heimildum var það planið alveg frá byrjun. Að skrifa “kunta” þ.e.a.s..
Sorparar í banni *sniff*
Okkar elskulega MadClaw og Raiden eru í banni! *fær hjartaáfall og deyr en rís upp frá dauðum* Þeir voru semsagt að rífast yfir einhverri mynd í gífurlegu rifrildi þar sem m.a orðin: feitur hálviti,anall, rassgat, fucking og ýmislegt um mannát kemur fram.. En við vonum innilega að strákarnir losna fljótt úr banni og komi aftur endurnærðir og glaðir í lund :D
Baráttan fyrir Sorpinu!
Núna undanfarið hafa komið korkar og comment um það hvað Sorpið hefur breyst og það hafa meira að segja gamlir góðir og indælir Sorparar yfirgefið okkur. Núna nýlega bæði vaselin og jandia *tár* Mig langar að biðja fólk um að koma með skemmtilega korka, ekki einhverja tilgangslausa sem varla er hægt að commenta á(já.. smá tilvitnun í moonchild, var bara svo vel orðað hjá honum) og einnig að vera ekki með skítköst, leiðinleg comment eða rifrildi.. Sorpið er the happy hippie place! Það á ekki að verða eins og önnur áhugamál sem hafa farið út í rugl og þeim hefur hreinlega verið *gúlp* EYTT :| *horror svipur kemur á dauða-en-reis-upp-frá-dauðum Fréttamanninn* Ekkert Sorp? Hryllingur..
Samkoma! *yay*
Jæja, skellum okkur á léttari nóturnar.. eða.. eitthvað svoleiðis.. Samkoman :D Hún er semsagt ekki á morgun heldur hinn og núna ætla ég að verða með allsvaðalegan áróður! Þið sem eruð feimin og þorið ekki að koma - Komið! Í alvöru. Það eru margir í sömu sporum og þið og jú.. Kannski, en bara KANNSKI, verður þetta pínku vandræðalegt fyrst(ég sagði kannski..) en það endist í svona 2 mínútur! Eftir það er það bara jolly gúddí fílingur, sprell og chill og flipp. Ójá. Ef þið eruð feimin við að hitta fólk sem þið þekkið ekki þá er þetta gullið, ojá gullið, tækifæri til að yfirbuga feimnina. Við erum öll yndisleg :] *smá undantekning á meaniac sem getur verið svolítill.. meaniac stundum, en bara stundum og það er ekkert hættulegt, bara fyndið*
Niðurstaðan er semsagt.. Endilega koma :D
*Fréttamaður er uppgefin eftir þennan langa og stranga Fréttatíma og hefur einfaldlega ekki nægt ímyndunarafl til þess að koma með einhverja fyndna lokun eða skemmtilegan link og vonar að Sorparar fyrirgefi það*
.
.
.
.
.
go on just say it.. you need me like a bad habit.