En nú hefst fyrsti partur af Dojoj.
Kynnin situr í stól og er að undirbúa þáttinn sinn.
Gamall maður: Heyrðu, vantar þig nokkuð safaríkar kökur í þáttinn í kvöld?
Kynnin: Nei.
Gamall maður: þá læt ég Hundinn sleikja kökuna til dauða.
Kynnin: Já ókeij, drullastu nú burt.
Kynnin er tilbúin og gengur inná sviðið og sest í gamla stólinn sinn sem afi hanns hefði gefið honum.
Kaggl: við byrjum eftir 4 sek
*4 sek líða*
Kynnin: Já, í dag ættlum við að tala um hvernig maður á að taka upp höfuðhaus. Til þess að gera það þurfiði 2 poppkorn og smá kind. Svo hrærið þið allt saman í kássu. Svo seigjum við ”Dojoj" og þá er það tilbakað.
Jombekk: Jááááááá nú skil ég!
Kynnin: Hvers vegna?
Jombekk: uhhh… man ekki!
Alltí einu kemur ógnhugnalegur maður og stelur öllum gúrkunum í pottinum. Þá brjálast allir og Jombekk sullar niður öllu kornfelxinu sem hann var að fá sér.
Kaggl: Hvað í fjandanum ert þú að gera hér Sjomsus!
Sjomsus: Kynnin er að fara að taka viðtal við mig.
Kaggl: uhh… þú átt að koma inn baksviðs.
Sjomsus: æji þú veist að ég veit ekkert hvar bakdyrnar eru.
Kaggl: jæja ókeij, en mundu þetta næst! við erum í beinni útsendingu.
Sjomsus (óhugnalegi maðurinn) fer baksviðs og sest niður með allar gúrkunar og byrjar að háma þær í sig.
Kaggl: Sjomsus!!!!
Sjomsus: huh?
Kaggl: þú átt að koma í viðtalið núna.
Sjomsus: já… ókeij.
Sjomsus gengur inná sviðið og ælir 12 lítrum af gúrkusafa. Sjomsus sest í stólinn án þess að taka eftir því að gesturinn sem var á undan sat ennþá í stólnum.
Kynnin: Velkomin aftur í SÚPA! Nú er kominn tími til að taka viðtal við Sjomsus. Herra Sjomsus, hvað geturðu sagt okkur um lífstíl þinn.
Sjomsus: sko hann er endalaust gallaður. Ég veit ekki einu sinni hvað ég heiti!
Kynnin: já við þökkum Sjomsus kærlega fyrir þetta! sjáumst aftur á morgun.
Jombekk stekkur upp af gleði því hann fær alltaf að skúra eftir þáttinn. Jombekk elskar að skúra. Hann tekur upp skúringafötuna og gengur að skúringasópnum en stígur óvart á pöddu og rennur…
Framhald í næsta part af Dojoj!
“Blood Is The Life Which Flows In You. But It's Also Death When It Escapes. A True Symbol Of Life And Death…”