TSNG fréttir fyrir 18. október 2005SorpSorpEgóEgóSorpSorp *Fréttastef byrjar og að þessu sinni er það Poison með Alice Cooper*

*Bogi gengur inn og segir:“Þá er komið að fréttum, öhh afsakið vitlaust stúdíó, yfir til þín Nesi13”*

Nesi13:Takk Bogi
Í fréttum er þetta helst.

2 greinar og 7 myndir voru samþykktar
——
Supermann spyr hvað fólk sé að hugsa núna!
——
Zweistein fær hugmynd
——
Rivian segir mammain
——
Virkir Sorparar að mati Supernanny
——
Sorpa fær gest
——
Ný tilkynning
——
Á ff4life?
——
HerraFulkominn netlaus
——
Hvað er áhugamálið /sorp?


2 greinar og 7 myndir voru samþykktar

2 greinar voru samþykktar, en þær voru Leiðinlegur skóli. eftir Supermann og Hryllingsaga? eftir anitaa, og 7 myndir voru samþykktar, en þær voru … eftir anitaa, umferð eftir Mizzeeh, Moonchild eftir moonchild, Minn fyrsti póstur eftir Dabbi1337, Sorptunna með skilaboð eftir Nesi13, Pikknikk eftir Pikknikk og oj asnalegt eftir bronze.

——

Supermann spyr hvað fólk sé að hugsa núna!

Supermann spurði bæði um playlista Sorpara og hvað það væri að hugsa núna *Fréttamaður fer að hugsa að eftir 13 ár verði hann að spila með S.C. Magdeburg*… æ já ég er víst með fréttatíma, afsakið!

——

Zweistein fær hugmynd

Zweistein fékk hugmynd í dag. Hugmyndin var að vera með Sorpara vikunnar eða jafnvel mánaðarins.
Fréttamanni líst vel á þessa hugmynd og finnst að í verðlaun fyrir að vera valinn væri Sorptunnan, Sorptunnan er hugmynd vansa það skal tekið fram.

——

Rivian segir mammain

Rivian og Raiden sögðu mammain í 4 kennslustundir við einn félaga sinn, þetta finnst fréttamanni sniðugt og ætlar hann að prófa þetta á Tiger13.
Já Rivian og Raiden fá prik hjá mér.

——

Virkir Sorparar að mati Supernanny

Supernanny tók allan Sorparalistann og feitletraði þá sem hún taldi vera virka, þess má til gamans geta að fréttamaður er á listanum, Devotion var ekki feitletraður.
Að mati fréttamanns þá stendur Devotion sig vel sem stjórnandi en fréttamanni finnst hann samt ekki vera mjög virkur á áhugamálinu sjálfu.

——

Sorpa fær gest

Jellybean heimsótti Sorpu í dag og vér skulum vona að það hafi verið mjög gaman hjá henni í Sorpu.
Já Jellybean er ekki öll þar sem hún er séð

——

Ný tilkynning

Það kom ný tilkynning í dag frá Mizzeeh.
Tilkynningin hljómaði svona
“Sögur
Nú ætla ég að reyna að færa alllar sögur yfir á sögukubbinn. FÆri nottla ekkert það sem komið er en gef þeim notendum sem eru með virka sögu aðgang að sögukubbnum. ENdilega sendið svo þangað.”
Sniðugur hann Mizzeeh.

——

Á ff4life?

ff4life spyr hvort að hann eigi að senda inn playlistann sinn.
ff4life var hálfnaður að skrifa playlistann en lokaði síðan glugganum.

——

HerraFulkominn netlaus

HerraFullkominn er netlaus þar sem símreikningurinn hjá honum var ekki borgaður.
Eigum við kannski að stofna hjálparsjóð þannig að HerraFullkominn komist aftur á netið?

——

Hvað er áhugamálið /sorp?

Þessi spurning var spurð í dag, að vísu ekki orðuð svona en sama meiningin, af freaky.
freaky hélt að þetta væri gelgjuáhugamál en fréttamaður hefur ekki séð mikið af gelgjum hér *lítur vandræðalega í kringum sig og leitar að gelgjum*.
Ég ætla að vona að freaky hafi fengið svar við spurningu sinni.

Fleira var ekki í fréttum í kvöld.

*Klappað fyrir fréttamanni*

Takk fyrir, takk fyrir.

*Klappað*

Fréttamaður öskrar:“Hættið að klappa!!!”

*Þögn*

Takk fyri