*Austin Powers lagið…fréttastef byrjar*
Bjóðið velkomna KYYYRRRRRUUUU!!!!!! *Fréttamaður kemur svífandi úr loftinu hangandi á Mary Poppins regnhlíf og lendir í sorpi*
Góðan dagin og veriði velkomin í fréttir TSNG!
Í fréttum er þetta helst:
*********************************
Innsent efni
*********************************
Ný uppröðun TSNG fréttaritara
*********************************
Bronze fann ljósið
*********************************
viktornonninn með djúpar pælingar
*********************************
Betayr klikkuð?
*********************************
Supermann lemur stelpur
*********************************
Spurning dauðans!
*********************************
Vansi nöldrari
*********************************
Sorp-veiki að ganga!
*********************************
Uppgötvun Meaniacs
*********************************
Ansans
*********************************
Fyrsta!
*********************************
Viðtal kveldsins
*********************************
Annað
*********************************
*Fréttastef endar*
*********************************
Innsent efni
*********************************
Já góðir sorparar…
Ekki var mikið innsent efni í dag, en þegar gærdagurinn bættist við varð þetta slatti…
Myndir: 9
Greinar: 2
Sögur: 0
Kannanir:
Korkar: 40+
Tilkynningar: 1
Fréttir: 1 (hissa? )
*Fréttamaður tekur upp á að bora í nefið og raða horkögglunum á borðið fyrir framan sig*
*********************************
Ný uppröðun TSNG fréttaritara
*********************************
Mizzeeh kynnir:
NÝ UPPRÖÐUN Á TSNG
Aðal:
Gelgjan
supernanny
Kyra
Lily2
Sedna
Vara:
MadClaw
Pikknikk
nesi13
kokusneid
supermann
tiger13
bronze
Og…
VAKTAPLAN FYRIR FRÉTTIRNAR!
13 okt: Kyra
14 okt: Sedna
15 okt: Lily2
16 okt: supernanny
17 okt: Gelgjan
18 okt: Kyra
19 okt: Sedna
20 okt: Lily2
21 okt: supernanny
22 okt: Gelgjan
23 okt: Kyra
24 okt: Sedna
25 okt: Lily2
26 okt: supernanny
27 okt: Gelgjan
Og svo framvegis …
*Fréttamaður byrjar að syngja: einn lítill tveir litlir þrír litlir hörkögglar…*
*********************************
Bronze fann ljósið
*********************************
Bronze er eitt sinn stundaði huga en lenti í banni hefur komið aftur og gerst sorpari! Við bjóðum hann velkominn í ljósið í myrkrinu og deilum sorpinu með honum!
********************************
viktornonninn með djúpar pælingar!
********************************
Viktornonninn hefur verið með djúpar pælingar undanfarna daga og komst meðal annars að því að…
Það sem tekur langan tíma tekur oftast lengri tíma en það sem tekur stuttan tíma….
Þeir sem eru feitir eru oft þyngri en þeir sem eru mjóir…!
Við klöppum ákaft fyrir þessari merkilegu uppgötvun!
********************************
Betayr klikkuð?
********************************
Við spyrjum sjálf okkur, er Betayr klikkuð?
Um daginn þegar þessi myndastúlka kom af tónleikum mætti hún snjóugri brekku, skellti hún sér ekki bara á rassinn og renndi sér niður brekkuna?
Það væri sjálfsagt í lagi og bara svona léttklikkað…
…EF HÚN VÆRI EKKI Í GALLABUXUM PÉTUR PAN SKÓM OG LEÐURJAKKA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!.
En svo spyr hún…
”Hefur eikkur gert eitthvað álika klikkað nýlega ???”
********************************
Supermann lemur stelpur
********************************
Supermann stendur ekki alveg við nafn sitt þessa dagana…
Já! Hann sagðist ætla að drepa hana! Og hann kýldi Foxyme þar til hún fékk blóðnasir! :-O
*Fréttamaður er mjög hneykslaður*
********************************
Spurning dauðans
********************************
isa spyr sorpara!
”Hey hvað mynduði sorparar gera ef að JReykdal myndi alltíeinu taka uppá því að loka sorpinu?”
*Fréttamaður, ehh kona… fellur í gólfið og sjúkralið kemur með blómapott fullan af vatni og hellir yfir hann, fréttakona vaknar og stendur upp, en var í hvírti skyrtu …damm damm DAMM*
Ég myndi hreinlega HÆTTA að stunda huga!!!!!!!
********************************
Vansi nöldrari
********************************
Vansi gamli er algjör nöldurnæpa! :Þ
“10. bekkur fékk ekki að spila!” segir vansi mjög hneykslaður!
Einnig hafði vansi sent inn efni og þegar leið á tímann fór hann að furða sig yfir álitaleysi, en þá var korkurinn týndur! Þá fór nú aldeilis að hitna í kolunum!
En þann kork getið þið nálgast hér: http://www.hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=2574515
********************************
Sorp-veiki að ganga
********************************
Sorp-veikin illilega er að ganga! Hún tengist annars ekkert sorpinu á annan hátt en þennan: sorparar veikjast af henni!
Því auðvitað er ekkert illt sem tengist friðsæla sorpinu!
En margir sorparar hafa veikst, Gellan123 og Addydogg þar á meðal…
Addydogg:
“Ég er með kvef og mér er illt í lungunum og hausnum og mér er heit”
Gellan123:
“Jamm.. ég er veik! =( Með hita og alles bara! =( Leiðist ekkert smá! =( ”
betayr:
úff ég vaknaði í morgun að deyja úr veikindum, þá var sko bara allur pakkin, misst af uppáhaldsfaginu mínu í skólanum(myndmennt,val.)
Svo lít ég út um gluggan….neinei það komuin snæhvít snjóbreiða, alveg æðislega girnileg, komin heeeeellingur af snjó í brekkuna og ÉG MÁ EKKI FARA ÚT!!!!!
MIG LANGAR Á SNJÓBRETTI…..GAAAARG
ooooooh
takk fyrir.
… við vonum innilega að veikin hverfi á braut! Einhver sem kann vúdú or sum?
********************************
Uppgötvun Meaniacs
********************************
Meaniac uppljóstraði sinni merku uppgötvun, en hún var engin önnur en:
“Ég, kæru sorparar, hef komist af því að ást er einn stór vítahringur..!!
Takk fyrir.”
Gavvvöööð!!!!!
********************************
Ansans
********************************
Mizzeeh lenti í hrakförum…
Hann var á MSN og með kannanasamþykkjagluggann fyrir neðan, svo rakst hann í fartölvumúsina og ýtti óvart á eyða! Og já, þar með EYDDI hann einni könnun! :-O
Hann sagði einnig að hann hataði þessar fartölvumýs!
En við fyrirgefum honum Mizzeeh okkar, þetta kemur fyrir bestu menn! :D
********************************
Fyrsta
********************************
Margir sorparar hafa tekið upp á að kynna okkur fyrir fyrstu kommentum, fyrstu korkum, fyrstu greinum o.s.frv!
Þeir sorparar voru m.a.:
Mizzeeh
Vú, my first ever comment!
http://www.hugi.is/manager/articles.php?page=view&contentId=1054012#item1054025
My first ever korkur!
http://www.hugi.is/manager/threads.php?page=view&contentId=1064435
Fyrsti forsíðukorkurinn … Þroskinn svoleis leeeekur af mér:
http://www.hugi.is/forsida/threads.php?page=view&contentId=1502536
Fyrsta greinin mín!
http://www.hugi.is/manager/articles.php?page=view&contentId=1080845
Ég er samt hættur að stunda Manager-leiki … Pffft … Þeir voru alltof lengi að lódast …
Hitt áhugamálið sem ég var virkur á var /skak, varð ofurhugi þar það sumarið og hef ekki enn losnað við það …
En hvað segiði, alltaf í boltanum?
Nugnars fyrsta comment!
Fyrst að allir eru að senda inn sín fyrstu comment, þá ætla ég bara að gera það líka!
http://www.hugi.is/sorp/search.php?user=Nugnar&count=100&page_nr=76
Og þetta eru sko mörg svör!
En ég var líka skrambi vitlaus þarna. Kunni heldur eiginlega ekkert í stafsetningu!
Miltisbrandur
http://hugi.is/fraegafolkid/articles.php?page=view&contentId=1336820
Skrollið bara niður og svo aðeins upp.. =D (og já ég var þröngsýnn)
Meaniac
…ehe, mmitt fyrsta svar…soldið neðarlega =p
http://www.hugi.is/skjalfti/articles.php?page=view&contentId=468671#468682
Minn fyrsti korkur…..
http://www.hugi.is/skjalfti/threads.php?page=view&contentId=1195129
mín fyrsta grein
http://www.hugi.is/hundar/articles.php?page=view&contentId=1245766
********************************
Viðtal kveldsins
********************************
*Mic í fés á mér* Hvernig myndiru fýla það ef fréttirnar væru lagðar niður?
*Mic í fés á Grjonagrautur* Ég myndi ekkert taka því neitt rosalega vel, minn uppáhaldsfréttatími BTW.. :O)
*Mic í fés á mér*Vá! Gott að heyra! :D *flissar* En hver er besti fréttaritarinn að þínu mati? *pósar smá*
*Mic í fés á Grjonagrautur* Nú þú auðvitað.. ;O) nei nei þið eruð öll jafn góð. :O)
*Mic í fés á mér* Já auðvitað, maður gerir ekki upp á milli sorpara! Þú stóðst testið, til hamingju (thnx anyway :Þ)
Sóttir þú um að vera fréttaritari?
*Mic í fés á Grjonagrautur* Nei, ég er ekki mikið fyrir það að skrifa svona oft(er ekki besti penni í heimi)
*Mic í fés á mér* Hehehe ok :Þ En hvað eyðiru c.a. miklum tíma á dag á sorpinu?
*Mic í fés á Grjonagrautur* Ég eyði svona allt í allt svona 3 klst. á dag, ég veit það mætti vera lengur bara hef oftast nær mikið meira að gera. ;O)
*Mic í fés á mér* VÁ! Mér finnst það nú bara passlegt ;) Ég eyða jafnmiklum tíma að meðaltali á dag, en eitthvað að lokum?
*Mic í fés á Grjonagrautur* METAL UP YOUR A**!!! :O)
*Mic í fés á mér* Það er ekkert annað :Þ Takk fyrir Grjonagrautur! :D
********************************
Annað
********************************
*Síðast þegar fréttamaður kíkti voru viðkomandi sorparar inni:
AstridHaven
BaddiT
bananaepli
Blazi
Dabbi1337
dagny22
frikadella
Gelgjan
Grjonagrautur
Heidis
Jellybean
Jon66
Kyra
MadClaw
Nugnar
olivejuice
pazzini
snebbly
SomeoneWicked
supermann
vansi
Fjöldi innskráða: 21
*Könnun dagsins
Safnar þú sorpi?
Nei: 65%
Já: 35%
Ironbeast
Fjöldi atkvæða: 34
Takk fyrir mig, og veriði sæl að sinni!