Anyways, the eftirmáli:
It was dark. It was cold. I couldn't feel my legs. My fingers were frozen. I tried to move them, but I couldn't. I let out a cry of pain, but it came out as a whisper. I knew I was going to die, that I would never see my husband, kids and two wifes again-
AHH! VITLAUS SAGA! VITLAUS SAGA! Do not, ég endurtek, do NOT lesa þetta fyrir ofan, got it?
HA?! Hvað meinarðu að þú hafir þegar lesið það?! WTF? REINDEER YOU, REINDEER READER!
Now, the REAL story *glares at the reader, ekki tilbúin að fyrirgefa*:
Eins of allir hinu dyggu aðdáendur mínir muna þá endaði síðasti kafli þegar ég var að elda. *Lesendur horfa til beggja hliða og líta svo skömmustulega niður*
…
Æ'll let jú off viþ ei vorníng þis tæm.
Anyways, ég var í eldhúsinu að…
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
ELDA! (Surprise surprise)
Núna, þar sem þetta er eftirmáli, þá verð ég að vera gömul kelling í rauðum leðurruggustól, prjónandi peysur á barna barna börnin, hóstandi eins og ég sé að fara að deyja, en hafi aðeins smá tíma til að segja ykkur frá það sem gerðist í lífi mínu eftir að ég hafði klárað að elda.
Vorkennið þið mér ekki? Ég vorkenni mér. Mér finnst þetta ekki sanngjarnt. WHY ME? ANSWER ME GOD! WHY MEEEEEEE!!!!!!
God: Because you friggins suck!
Jesus: Owned!
Me: Wasn't that like, on some painting or something?
Sedna: Uhh…On to the next part!
Alright, the next part. The next part…hvað gerðist aftur eftir eldhúsið? uhh…látum sem ég hafi alzheimer (eða hvernig sem það er skrifað) svo ég geti leyft elskulegum höfindinum að finna út hvað ég gerði við líf mitt…
AHA!
Ég vann ÓLUMPÍULEIKANA Í FIMLEIKUM!
Eða reyndar ekki, en það er nálægt að verða í þriðja sæti í hverfiskeppninni…
VÍST! Það er VÍST nálægt! ÞEGIÐU! HALTU KJAFTI! Á ég að koma og lemja'ig?!
Hver sem það er sem ég er að rífast við: Með hverju, prjónunum þínum? Ó, YEAH! Face to SPACE NIGGAH!
Ég: …
Ég: Þú ert sú fáránlegasta og sorglegasta og ó-fyndnasta persóna sem Sedna hefur NOKKURNTÍMAN sett í þessa æðislegu ævisögu mína.
Hver sem það er sem ég er að rífast við: YO! I like to stand out!
Ég: -_-"
…
…
…
MOVING ON! The next part of the tour!
Það sem gerðist eftir eldhúsið var: Ég var rekin úr fimleikahúsinu útaf því að þeir fundu einhvern betri að þeirra mati (þvættingur, finnst mér). Seinna kom í ljós að hún var ólöglegur innflytjandi frá Baige Land, en þegar það kom í ljós var ég orðin DE MAIN GANGZTA IN DE HOOD, YOU NIGGAH! Svo ég tók ekki starfið aftur. Það er einnig algjört aukaatriði að þau buðu mér það ekki.
Ég sótti um að fara í háskóla, en fékk ekki inngöngu. Og nei, ég er EKKI heimsk. Ég er ung, falleg og KLÁR kisa PUNKTUR! (Og upphrópunarmerki, for that matter, but that matters not, and nothing else matters…
Never opened myself this way
Life is ours, we live it our way
All these words I don't just say
And nothing else matters!)
Ég ætti í raun ekki að skipta mér af því sem Sedna skrifar í svigana, en mér persónulega fannst þetta Metallica dót vera helst til out of the blue…kannski ætti ég að fá hana til að stroka það út…en þá þyrfti ég líka að stroka það út sem ég er búin að segja núna, og það má ekki gerast því að þá hefur eitthvað um MIG verið tekið út, og það væri hneyksli.
Síðasta setning var of löng, fyrir minn smekk (8 línur í kassanum).
*Shrugs* Ohh, well…
Jæja, ég fékk ekki inngöngu í háskóla en gerðist kokkur í staðinn. Eftir að hafa stútað (újé, er ég ekki gangztaleg?) 666 mönnum vegna matareitrunar þá var ég rekin. Yfirmenn mínir tóku fjöldan sem einhverskonar tákn. Tssh…
Anyways, ég varð leið yfir þessu og fór þessvegna út á lífið til að lyfta mér upp. Einhverjum tíma seinna voru komnir ogguponsulitlir kettlingar á heimilið. Nokkrum árum seinna voru komnir ennþá fleiri ogguponsulitlir kettlingar á heimilið, og ég var víst amma þeirra *dæs*. Þessvegna sit ég núna og sauma peysur á barna barna börnin, sem komu aldrei inná heimilið mitt útaf því að pabbi þeirra fékk fjarvistarbann á mig. Kom í ljós að hann var Hver Sem Ég Var Að Rífast Við gaurinn, og hann virtist hafa eitthvað á móti mér.
Hérna líkur eftirmálanum.
Dance, my puppets! Dance! *Insert creepy-beyond-believe laughter here*