Komiði sæl, í dag er Sunnudagur og nú verða sagðar fréttir.
Yfirlit frétta (Fréttastef)
***
Dabbi1337 kaupir sér mx518 og Battlefield 2 :*
***
Back to school.
***
1 grein kom inn í dag eftir Kertaljos, greinin hlaut mikla umfjöllun.
***
Ný saga hefst, “Sorpararnir” eftir supermann.
***
Nýr sorpari að nafni Skyzo gekk í samfélagið.
***
Andspyrnuhreifing gegn Pentagon stofnuð.
***
Gellan123 veit EKKI muninn á lunda og mörgæs.
***
Tilheyrir Sorp Lífstíl?
***
OF fáir sorparar á menningarnótt?
***
Hafa sorparar engan áhuga á bitler?
***
Ný Garth Dod (?) saga!
***
supermann heldur enn fram að hann hafi fengið e-mail frá Guði sjálfum!
***
Siðlaust nafn á teikniforriti.
***
Andspyrnan talar illa um Pentagon.
***
Lily2 gelgja?
***
Supermann klúbburinn hefur kosningu um sæti aðstoðarmanns.
***
(fréttastef hættir)
“Back to school.”
Á morgun mun vera Mánudagur og þá hefst skólinn hjá morgum sorpurum. Svona nú verið kát skólinn er fínn ;)
“1 grein kom inn í dag eftir Kertaljos, greinin hlaut mikla umfjöllun.”
Greinin Elliheimili kom inn í dag og fjallar hún um… Elliheimili.
Greinin hefur fengið 16 álit og er það það mesta síðan “Mörgæsalagið” kom þann 18.
“Ný saga, ”Sorpararnir“ eftir supermann.”
Kafli 1, 2, 3, 4 og 5 af “Sorpararnir” komu út í dag og er hann um sorpara sem slá til og gera hljómsveit.
“Nýr sorpari að nafni Skyzo gekk í samfélagið.”
Skyzo tilkynnti í dag að hann hefði áhuga á að ganga í samfélagið okkar og tóku menn honum vel.
“Andspyrnuhreifing gegn Pentagon stofnuð.”
“Ég hef stofnað andspyrnuhreyfingu til að reka Pentagon burt úr okkar veröld og hver sem er má joina! En ef þið segið frá neyðist ég til að stappa ykkur.” Segir HerraFullkominn í þráð sínum fyrr í dag.
“Gellan123 veit EKKI muninn á lunda og mörgæs.”
Gellan123 játaði á sig að hafa ekki vitað muninn á lunda og mörgæs og segir vansi móðgaður:
“Lundi og mörgæs eru jafn ólík og lampi og tölvumús!”
“Tilheyrir Sorp Lífstíl?”
Því heldur HerraFullkominn fram í þráð sínum í dag. Þá hófust miklar pælingar en sorp verður áfram í Tilveran.
“OF fáir sorparar á menningarnótt?”
Aðeins 4 sorparar hafa játað að hafa farið á menningarnótt sem var haldin í gær og þarf að taka til aðgerða “og fá þessa lötu upp úr stólnum og jafnvel safna í sjóð fyrir flugferðum fyrir þá sorpara sem búa úti á landi” segir Dabbi1337 þegar hann var spurður um málið.
“Hafa sorparar engan áhuga á bitler?”
Sagan hans Lester af bitler fékk engin álit! Svo virðist sem sorparar hafi bara alls engan áhuga á því.
“Ný Garth Dod saga!”
Ný Garth Dod saga birtist okkur á korknum í dag og ásákar miltisbrandur hann um hugmyndaþjófnað!
“supermann heldur enn fram að hann hafi fengið e-mail frá Guði sjálfum!”
Supermann heldur því enn fram að hann hafi fengið e-mail frá Guði í framhaldi af fyrri þráð sínum um það. “Hann er bara geðsjúkur og veruleikafyrtur” segir Dabbi1337 í viðtali við sjálfan sig fyrr í dag.
“Siðlaust nafn á teikniforriti.”
GIMP heitir teikniforrit sem fylgdi tölvunni hans HerraFullkominn, sorpurum fannst þetta siðlaust!“
”Andspyrnan talar illa um Pentagon.“
Formaður andspyrnurnar kvatti fólk til að tala illa um Pentagon í þráð sínum í dag og tóku margir þátt.
”Lily2 gelgja?“
Lily2 segist sjálf vera gelgja í þráð sínum og er ég því sammála því þráðurinn innihélt m.a. orð eins og ”eikkað“ ”bra“ og ”eikkur“ ;)
”Supermann klúbburinn hefur kosningu um sæti aðstoðarmanns."
Supermann tilkynnti fyrr í dag að supermann klúbburinn væri að leita að aðstoðarmanni og vann vansi hana með 5 atkvæðum en gellan123 var í öðru sæti með 2 atkvæði og Lily2 með 1.
Fleira var það ekki í fréttum í dag.
Nennti ekki að bíða til 0:00 til að senda þetta inn því ég þarf að vakna snemma á morgun og restin fer þá í næstu fréttir. :D
Veriði sæl