Ég fór í starfskynningu í stúdíóið hanns. Ég get svo svarið það þetta var mesti töffari í heimi. Ótrúlega hress og góður maður. Var alveg svakalega hlýr og kátur hann leyfði mér meiri sé að spilla á bassan sem hann er með á myndinni.
Meigi kallin hvíla í friði.