Nei þau eru það ekki, það eru aðeins til kenningar um það en ekkert staðfest. En mengun er samt sem áður skaðleg sérstaklega sjónspillandi á Íslandi því við erum fræg fyrir ferskt loft og langt útsýni en ef við mengum svona mikið þá sjáum við varla fyrir utan Hallgrímskirkju og fleiri og fleiri fá sjúkdóma í öndunarfærin og jafnvel sumir fá krabbamein og svo framvegis…
Betra að hugsa um náttúruna og landgæðin okkar og reyna að gera afkomendum okkar greiða ;)