Kannski ekki alveg jafn mikið. En Kristnin er það lítið stunduð á Íslandi að hún er vart markverðari en ásatrúin.
Flestir fara í messu rétt til að fermast og svo er þeim skít sama það sem eftir er.
sumir reyna að réttlæta það að vera kristnir með því að þeir “trúa því sem jesú sagði”. Það kallast ekki að vera kristninn. Það kallast að vera með sama siðferði og hann og kemur trúnni lítið við. Síðan hafnar þetta fólk nánast öllu sem stendur í biblíunni og segist trúa á vísindi…
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig