þetta kemur út af því að augun eru ekki tilbúin svona mikilli birtu og sést því í blóðið og sullið innan í því áður en það nær að loka fyrir birtuna.
Þess vegna kemur stundum langt ljós eða blikk á undan flassinu, til að gera augað tilbúið
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig