
Eldhúsrúllan getur gert margt, hvort sem menn kjósa að snýta sér, þrífa eitthvað eða bara skemmta sér með rúllunum góðu. Einnig fylgir papparör með hverri eldhúsrúllu sem hægt er að nýta í allskyns hluti, menn geta sett upp sjóræningjaleik, flengt sínu ástkæru maka eða bara hvað sem ykkur, almeningnum, dettur í hug.
Góða skemmtun.