
Fróðleiksmoli: Besta myndin af mér inná tölvunni, þó að hún hafi verið tekin í á flugvelli í Ítalíu, 34 stiga hiti og búinn að fljúga í 5 klukkutíma (flugið hófst 3 eftir miðnætti, sofnaði ekkert í flugvélinni svo að ég hafði vakað um 25 tíma samfleytt =P ).