Hér sést eitt af mörgum kynningarplakkata “Jólaævintýri Jóa Jóladvergs: Leitin að Jólsveininum”.
Myndasöguþáttaröðin hefst 1.des hér á sorpinu og stendur til 24.des.
Á myndinni sjást Jói Jóladvergur, sem er í raun bara 1/2 jóladvergur, en mamma hans er danskur garðdvergur og sést þá á skegginu hans Jóa en það er ekki hvítt eins og á venjulegum Jóladvergum og ekki Svart eins og á flestum dönskum garðdvergum.
Á myndinni sést líka Friðrik Fatlafól sem er einn af hinum illu læri sveinum Tralla Trúðs, hann er í hjólastól og dekkin á honum eru rauð af blóði því hann hefur keyrt yfir svo marga jóladverga.