
Sigfinnur var gæludýr mitt og þriggja herbergisfélaga minna á Vestmannsvatni vikuna 11.-18.júlí.
Því miður var stigið á hann þann 13.júlí og ég og einn herbergisfélagi minn héldum útför í sandkassa. Grófum þar sokkinn sem var notaður til að stíga á hann ásamt líkinu og gerðum síki í kringum kastalann þar sem hann var grafinn.
RIP Sigfinnur, ég mun alltaf elska þig.
-Tinna