Ha, er Trash fyrir síður sem ekki loadast? Ég hélt að þetta væri fyrir popupvörnina. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt =}
En vá, hefur þú ekki sent þessa mynd inn áður, og ég skrifað þetta svar áður? Ég get svo svarið það, ég finn fyrir miklu dejavu…… (eða hvernig sem það er skrifað)
Stundum þegar ég svara á huga finnst mér ég vera að skrifa sama svarið og ég skrifaði löngu áður, þetta er spooky. Líka þegar ég er bara ekki á huga, þá gerist þetta stundum, ég veit nákvæmlega hvað allt er að gerast, og hugsa “bíddu, hvenær hef ég áður gert þetta??” en svo fatta ég að ég hef aldrei gert þetta áður….
Þetta var spooky svar O_O nei djók, ég er svo harður.
Hah! Ein saga frá því: Ég var úti áðan með 2 vinum mínum og einn vinur minn lét eitthvað kalt inná sig[haha, don't ask] og ég sagði: Iss, þetta er ekkert mál fyrir mig, ég er svo harður.
Svo lét hann eitthvað annað á mig[minnir að það hafi verið hálsmen úr járni eða eitthvað] og skítur! Það var íískalt! Þannig ég gaf frá mér karlmannslega stunu, gafst upp og sagði: Aaahhíhíh með tilheyrandi kvemannsrödd :Æ
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið
It's your brain messing with you! Það er einhvern veginn þannig að boð til heilans missendast eitthvað og þér finnst eins og þú sért að endurupplifa minningu.. Ég held að það sé út af því að maður detti út í smá stund eða eitthvað..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..