Auðvitað er þetta jafnt og 8.
Þessar auglýsingar voru hinsvegar gerðar til að ná athygli fólks og það virkaði vel.
Skil ekki hvað er svona pirrandi við að það stendur að þetta sé jafntog einn en ekki átta.
Var ekki annars dæmið þannig að Íslandsbanki og sjö dótturfyrirtæki sameinuðust í Glitni?
Semsagt, 1 banki plús 7 dótturfyrirtæki = Eitt fyrirtæki.
Held þetta virki þannig, er þó ekki viss, man ekki alveg.