
Helvíti flott mynd.
Síðan komst ég að því að þetta væri örugglega mynd af amasónu en það voru kvenmenn í Suður-Ameríku fyrr á öldum, amasónurnar voru hermenn og þær skáru af sér hægra brjóstið til að það væri þægilegra að halda á boga.
Og ég hélt að það væru bara geðveiklingurinn í Íslendingasögunni[man ekki hvaða saga það var] sem skæri af sér brjóst.
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt