
Jæja, dæmið, er þetta hundur eða köttur?
Einnig, ég vil sjá hvort ég hafi gert hann rétt, ég átti að fylgja ákveðinni uppskrift að hundi.
Er hann…
…með löng eða stutt hár?
…með stíft eða lint hár?
…með krullað eða slétt hár?
…með doppóttan eða samfelldan feld?
Jæja, kveðið upp ykkar dóm, hvort ég sé lélegur teiknari eður ei…
E.s. blörrið er til að þið sjáið ekki réttu svörin við það hvernig hárið og það á að vera…