Tré Þetta er svona “ættar”tré sem var búið til einhverntíma og ég bara bjó til nýtt til að leika mér.
Málið er semsagt að ég á Jón Árna, Gunnar og Hafþór, Atla var síðan bætt við síðar en ég á hann samt líka.. Þeir voru fyrstu kiþurnar mínar, og þessvegna á ég þá.
Nú, Jón Árni og Kata eiga Lovísu, og Lovísa á Lilju.
Ég man ekki afhverju Atli og Jón Árni eru með rauða línu og hjarta á milli sín en það á sína skýringu.

Enjoy.
-Tinna