Ég tók nú bara svona til orða til þess eins að sýna hversu mikils ég met hann þar sem flestir hérna inni eru trúaðir (geri ég ráð fyrir) og skilji hvað ég meina með því að líkja honum við ykkar guð(i).
Ég veit vel að þú ert ekki svona seinþroska og vitlaus, slepptu þessum stælum.
Og ég neita ekki tilvist guðs eða guða, ég bara trúi ekki á þá. það má vel vera að eitthvað þarna uppi sé til í raun og veru, en mig vantar ástæðu til að trúa.