
Svo fólr ég á www.apple.com/umraedur (applestuð á mér í dag ^^), og sé þennan fína þráð um docka: http://beta.apple.is/index.php?option=com_forum&Itemid=26&page=viewtopic&t=5680 . Jæja, stuttu seinna ákveð ég að prófa, þó að ég sé ekkert barn, og uppskar þetta fína bláa og svarta iPod nano hús með legohæfileikum mínum ^^ (sem eru btw. þónokkrir, hef m.a.s. verið fenginn til að sýna þá í sjónvarpi!)
Svo setti ég bara hleðslusnúruna sem fylgdi með Lucifer, og setti hana í gegnum rifu milli legoplatna.
Þessi er flottari en dockarnir sem maður kaupir, því þessi er með þaki! Sem hægt er að taka af ef maður vill ^^
Hver segir svo að iPod dockar þurfi að vera hvítir?…
(Þýðing: dock = tengikví, þar sem maður setur iPodinn í til að tengja hann við tölvu)