Þess má geta að þessi moldvörputegund hefur hlotið nafnið “stjörnumoldvarpa” vegna þess hvernig trýnið er í laginu. Trýnið á þessari moldvörpu er líka næmasti líkamspartur á jörðinni, það er til dæmis í kringum 1000 sinnum sterkara snertiskyn á því en á mannshendinni. Það er hreint ótrúlegt að sjá svona skepnu veiða. Þeir eru um það bil hálfa sekúndu að teygja sig fram og glefsa bráðina í sig.
Annars rosa flott frásögn hjá þér. Mjög skemmtileg lesning.