Kannski svoldið seint að svara… En þetta er Raiden úr Metal gear solid 2, Upprunalega dulnefnið hans var “snake” En hann þurfti svo að hætta að nota það . Hann var svona special ops gaur sem hafði farið í gegnum mega þjálfunar program (VR-Training, right?) og átti erfiða, mjög erfiða æsk. Vá Hvað ég hékk endalaust í þessum leik… Þessi leikur er snilld.
O|||||||O