
Allavegana sagan um lyklaborðið mitt er: Ég helti einhverntíman kóki yfir gamla lyklaborðið mitt svo það eyðilagðist svo að ég fór í Elko og ætlaði að finna mér eitthvað gott þráðlaust logitech lyklaborð en fann þetta skemmitlega lyklaborð og keypti það vegna þess að ég hreynlega elskaði litina á því!