Ég býst ekki við að áhugamálið hafi verið hugsað til þess að taka umræðu um heimilssorp og því tengist í fyllstu merkingu eins og hér er gert en einhvern tímann er allt fyrst.
Nú gengur síðan Bylting gegn umbúðum á Facebook og fjallar um það magn umbúða sem fylgir allt of mörgum af þeim vörum sem við kaupum. Áhugaverð og þörf umræða sem ég bendi á.
Svona í alvöru, hversu mikið af umbúðum eru það sem við kaupum án þess að þurfa þær til að henda þeim strax aftur?
Sviðstjóri á hugi.is