Kartöflugeymslan er eitthvert vinsælasta underground dónalag á Íslandi frá upphafi og fengið tugi þúsunda niðurhalninga og áhorfa á netinu. Skólakrakkar um allt land syngja þetta í rútuferðum og gera kennarana sína brjálaða. Núna er komið teiknimyndar tónlistarvideo við lagið.
http://www.youtube.com/watch?v=R5lPV8uxxPM
Hvað finnst ykkur um þennan sora?