Merkilegt nokk!

Ég var að hlusta á Bylgjuna í morgun á einhverja kvensu sem var að þenja á sér þverrifuna. Hún sagði að Ísland hafði verið að nauðga landinu þegar við vorum að byggja Kárahnjúkavirkjun. Hún sagðist líka hafa hitt spákonu sem hafði sagt að landið/landvættirnar væru að hefna sín með eldgosinu og samt sem áður væri eldgosið einhverskonar hefnd Íslands til allra þeirra péningagráðugu Íslendinga sem settu landið á hausinn. Ég sé alveg Bergrisann fyrir mér rage-a yfir því að Ísland á enga peninga. Þetta var undarlegur kvenmaður….

Hvað finnst ykkur um þetta? Ræðið!


Also: Hvar væri heimurinn án kóks?
“Life's like a dick, it gets hard for no reason”