Farinn að sofa… en fyrst!


Sumarið er komið. Og ég elska það. Síðustu tveir dagar hafa verið osom og osom skal það haldast. Ég elska sumarið svo mikið að mig langar að stunda samfarir með því. Ég elska grænt gras, heiðann himinn, steikjandi sól, fáklætt fólk, bráðnandi ís, buslandi vatn, brennandi sand… það er ekkert hægt að ekki elska við sumarið. Nema kannski skordýrin en sumarið er að gefa þeim líf…. svo fuck it. Also, ég hef tekið eftir því að kvenfólk er fáklæddari yfir sumartímann og mér líkar það. Ef lífið hefði like takka eins og faggotfacebook þá myndi ég stofna þrettánhundruðþrjátíuogsjö mismunandi accounta bara til að geta like-að það það oft. Í rauninni er sumarið 4 mánaða hátíð (eða eitthvað, man aldrei hvað það er langt því maður skemmtir sér svo vel að maður neitar að fylgjast með tímanum… með áfergju) svo í rauninni myndi ég setja þetta á /hátíði ef það væri ekki eins samkynhneigt og raun ber vitni.


En í endann…. sumarið er komið (mofo loksins(also, 14 maí? fuck that bra)) og um leið og það byrjar að hitna meira þá er það basket, fóbó, knattó, blak…ó, vímugjafar, trúnótímar (samt ekki. Getur leitt til drama's og þesskonar írafár tilheyrir vetrinum), parkour, sk8shiznit, þakabrölt, bæjarrölt, fossdýfingar, sundlemstringar, vekjaraklukkur, þemacircles, derhúfur!, sundgleraugu, sólgleraugu, klippingar, skyrtur og stuttbuxur.

Ég elska sumarið.



Ps. Ég fæ þetta ljóta rauða strik fyrir neðan íslensk orð og stuff. Svo allavega, “sk8shiznit” er löglegt orð greinilega.



Ps2. Bill, rest in peace old man. :c fkn lame og shit
Let me in, I’ll bury the pain